Gisting Flug Bílaleigur Leigubílar til og frá flugvelli

Rúmenía Hótelumsagnir frá staðfestum gestum

Nýlegar umsagnir fyrir hótel í Rúmeníu

 • Ratiu House

  Turda, Rúmenía

  Meðaleinkunn umsagna: 9
  • Jákvætt í umsögninni

   Garðurinn var algjör paradís. Þar var mjög skemmtilegt dýralíf og nafn Ion Ratiu haldið mjög á lofti. Staðurinn er rekinn af syni hans en í garðinum eru styttur af Ion og föður hans. Skemmtilegt var að sjá skrautlega páffugla, gæsir, hænur, kött og dúfur spássera um garðinn.

  • Neikvætt í umsögninni

   Herbergið mitt var mjög rykugt og fullmikið af maurum þar inni.

  Umsögn skrifuð: 3. maí 2017 Dvöl: maí 2017
  Sigurdur Ísland
 • Hello Hotels Gara de Nord

  Búkarest, Rúmenía

  Meðaleinkunn umsagna: 7,8
  • Jákvætt í umsögninni

   Var á ferðalagi og þurfti að taka lest til Constanta og til baka svo fyrir mig var hótelið á góðum stað - 300 m. frá lestastöðinni. Starfsmaður ã hótelinu samþykkti að geyma bakpoka með hjolafötum og hjálm þar til ég kem til baka. Þá hitti êg hóp frã Íslandi og við ætlum að hjóla um Transylvaniu. Ég ætla rétt að vona að dótið mitt verði ennþã þarna :)

  • Neikvætt í umsögninni

   ? ?

  Umsögn skrifuð: 13. september 2017 Dvöl: september 2017
  Helga Ísland
 • Domenii Plaza by Residence Hotels

  Búkarest, Rúmenía

  Meðaleinkunn umsagna: 8,1
  • Jákvætt í umsögninni

   Frábær morgunverður. Staðsetning hótelsins er mjög góð. Það er ekki staðsett í miðbænum heldur er skammt frá honum í mjög notalegu íbúðahverfi með stórum og virðulegum húsum. Gaman að ganga þar um og skoða.

  Umsögn skrifuð: 7. október 2017 Dvöl: október 2017
  Ágústa Ísland