Sjáðu nýjustu verðin og tilboðin með því að velja dagsetningar.
Hótel á Siglufirði
Siglo Hotel by Keahotels er staðsett á Siglufirði og er með bar, sameiginlega setustofu og verönd. Dvölin á Hótel Sigló var töfrum líkust. Matur og drykkur var dásamlegur, útsýnið var fallegt og starfsfólkið einstaklega hjálpsamt og vinalegt. Við sjáum mest eftir því að hafa ekki dvalið meira en eina nótt. Það er eitthvað notalegt við það að vakna, opna gluggan, heyra í sjónum og fylgjast með skipum landa fiski beint fyrir utan. Herbergin eru annars afskaplega vel hljóðeinangruð svo ekki er nein truflun af bryggjunni eða öðrum hótelgestum þegar maður vill næði. Það er enginn vafi í okkar huga að Hótel Sigló sé besta hótel landins og jafnvel þó víðar væri leitað. Við munum vafalaust koma þanngað aftur.
Siglufjörður
Þetta fjölskyldurekna gisthús á Siglufirði er staðsett 100 metra frá Aðalgötu og 17 km frá miðbæ Ólafsfjarðar. Það býður upp á fallegt útsýni og herbergi með ókeypis Wi-Fi-Interneti. Super cool guesthouse with the most incredible restaurant. The rooms are a little funky and spacious with a very innovative bathroom setup.
Siglufjörður
Þetta nútímalega gistihús er staðsett á Siglufirði, í 16 km fjarlægð frá Ólafsfirði. Það býður upp á fallegt útsýni yfir fjörðinn, verönd með útihúsgögnum og sumargrillaðstöðu. Stærðin og fyrirkomulagið á herbergjum og sameiginlegu rými flott og æðislegt að geta borðað í næði inn í herberginu sínu. Pottaaðstaða til fyrirmyndar. :) Allt svo hreint, snyrtilegt og mörg smáatriði sem gleðja augað. Eitt kvöldið leið mér svo vel eftir pott, sturtu og snarl að ég nennti ekki út að hitta hópinn sem ég var með, leið svo vel þarna ;) Viðmót gestgjafa hlýtt og notalegt.
Siglufjörður
Norðurgata apartment er staðsett á Siglufirði og er með verönd. Gististaðurinn er með fjallaútsýni og er 35 km frá Hofi.
Siglufjörður
House with a warm soul in North Iceland er staðsett á Siglufirði og er með verönd ásamt sjávarútsýni. Það er veitingastaður á staðnum og ókeypis einkabílastæði og ókeypis WiFi eru í boði. Frábær staðsetning. Rúmgóð herbergi og mjög gott rými t.d. fyrir skíðadót. Hlýtt og notalegt hús.
Siglufjörður
Soffía's House er staðsett á Siglufirði. Meðal aðstöðu á gististaðnum er sameiginlegt eldhús og sameiginleg setustofa ásamt ókeypis WiFi hvarvetna. Gistihúsið býður upp á fjölskylduherbergi. close to town. a bit funky of a place but loved it. nice to have a kitchen. they have an expression maker that makes excellent coffee
Siglufjörður
Salt Guesthouse býður upp á gistirými á Siglufirði. Gistihúsið er með fjölskylduherbergi. Herbergin á gistihúsinu eru með rúmföt og handklæði.
Siglufjörður
Hlíðarvegur 20 - Gagginn er á Siglufirði. Gistirýmið er í 35 km fjarlægð frá Hofi.
Barð (Nálægt staðnum Siglufjörður)
Brúnastaðir Holiday Home er staðsett á Barði á Norðurlandi og býður upp á verönd og útsýni yfir vatnið. Staðsetningin og húsnæðið ❤
Hótel í Fljot
Soti Lodge er staðsett í Fljot og býður upp á veitingastað, útisundlaug, bar og sameiginlega setustofu. Gistirýmið er með skíðageymslu, garð og verönd. We just loved everything, from kind hospitality, lovely mountain or sea views, comfortable bed, pool next door to amazing dinner meals. Someone can cook superbly well, we had seafood, beautiful fish, kangaroo or lamb... Plus chocolate tarts or tiramisu as desserts. Don't miss this one if you are up north:)
Yndislegur staður fyrir þá sem vilja kyrrð og rólegheit. Torgið matsölustaður við Aðalgötuna fær 10 í einkunn! Alveg frábær staður, yndislegt starfsfólk og ljúfengur matur á góðu verði. Skemmtilegar gönguleiðir um bæinn. Vinalegt umhverfi og fallegur fjörður.
Siglufjörður er paradís í góðu veðri.HannesBoy og Kaffi Rauðka standa alltaf fyrir sínu.Mér er óhætt að fullyrða að hvergi á Íslandi er önnur eins paradís og sitja niður á ofangreindum veitingahúsum, og fá sér bjór eða einhvern mat og dáðst af því þegar smábátarnir kom inn til löndunar í góðu veðri.
Náttúran á leiðinni og á Siglufirði er mögnuð. Ber með sér lífsháska og erfiða lífsbáráttu. En áttu líka áar mínir ástarfundi, sem er fallegt. Hér eru áhugaverð söfn, góðir veitingastaðir (jafnvel frábærir) og dýrð í öllum veðrum.
Siglufjörður er fallegur og friðsæll bær með flottri gönguleið hjá snjóflóðavarna görðunum ,hafnasvæðið iðandi af mannlífi.
Flott og gaman að sjá hvað búin að gera allt flott à sigló. Amma og afi áttu heima sigló og mér þykir vænt um sigló 😉😎❤
Siglufjörður er orðinn fallegur bær. Gaman að ganga um og skoða söfnin þar. Hannes boy kaffihús er frábær, hott er að fara í bakaríið og fá sér kaffi og með því. Sigló er frábær til skíðaiðkunar á veturnar og fjallgöngur eru góðar á sumrin. Gaman að ganga uppí Hvanneyrarskál, inn í skógrækt. Og svo spillir ekki fyrir að góður og flottur golfvöllur er að verða til þarna.
Dvölin á Hótel Sigló var töfrum líkust. Matur og drykkur var dásamlegur, útsýnið var fallegt og starfsfólkið einstaklega hjálpsamt og vinalegt. Við sjáum mest eftir því að hafa ekki dvalið meira en eina nótt. Það er eitthvað notalegt við það að vakna, opna gluggan, heyra í sjónum og fylgjast með skipum landa fiski beint fyrir utan. Herbergin eru annars afskaplega vel hljóðeinangruð svo ekki er nein truflun af bryggjunni eða öðrum hótelgestum þegar maður vill næði. Það er enginn vafi í okkar huga að Hótel Sigló sé besta hótel landins og jafnvel þó víðar væri leitað. Við munum vafalaust koma þanngað aftur.
Siglufjörður
Stærðin og fyrirkomulagið á herbergjum og sameiginlegu rými flott og æðislegt að geta borðað í næði inn í herberginu sínu. Pottaaðstaða til fyrirmyndar. :) Allt svo hreint, snyrtilegt og mörg smáatriði sem gleðja augað. Eitt kvöldið leið mér svo vel eftir pott, sturtu og snarl að ég nennti ekki út að hitta hópinn sem ég var með, leið svo vel þarna ;) Viðmót gestgjafa hlýtt og notalegt.
Siglufjörður
Super cool guesthouse with the most incredible restaurant. The rooms are a little funky and spacious with a very innovative bathroom setup.