Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Búdir. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Hótelið, sem er staðsett 23 km austur af þjóðgarði Snæfellsjökuls, býður upp á björt og nútímaleg herbergi með sérbaðherbergi. Ókeypis WiFi og ókeypis bílastæði eru til staðar. Snæfellsjökull er í innan við 20 mínútna akstursfjarlægð. Herbergin á Hótel Búðum eru björt, rúmgóð og eru með sjónvarpi, DVD-spilara og hárþurrku. Flest eru þau með sturtu en sum eru með baðkar í herberginu. Hvert herbergi er með útsýni yfir jökulinn, hraunbreiður eða sjóinn. Sjávarfang og lambakjötsréttir eru bornir fram í notalegri borðstofunni. Vínsérfræðingur hússins hefur vandað valið á vínum sem henta hefðbundnum, íslenskum mat. Hægt er að panta skoðunarferðir með þyrlu, gönguferðir á jökla og hvalaskoðun á Búðir Hótel. Ólafsvík er í 22 km fjarlægð frá Hótel Búðum og Arnarstapi er í 19 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Herbergisþjónusta
- Við strönd
- 2 veitingastaðir
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Vilhjálmur
Ísland
„Mjög góð staðsetning, frábært útsýni. Góð þjónusta yfir allt, hreint og rúmgott. Sturta mjög góð, morgunmatur var góður. Ég myndi alltaf velja þetta hótel aftur, leyfilegt að vera þarna með litla hundinn.“ - Heidrun
Ísland
„Virkilega fallegt hótel á yndislegum stað. Morgunmaturinn og veitingastaðurinn glæsilegur og frábær matur.“ - Geirsdóttir
Ísland
„morgunmaturinn var góður fiskurinn um kvöldið var frábær mjög flott útsýni“ - Helena
Ísland
„Frábær staðsetning, þægilegt starfsfólk, frábær morgunverður og miðdagssnakk á barnum. Herbergi þægilega rúmgott og hreint. Gæludýr leyfð sem er einstaklega gott.“ - Louis
Ísland
„Everything was perfect. The staff was amazing, especially the gentleman at the bar making great cocktails. Breakfast was delicious. Truly iconic place and now we understand why. We would love to stay there again.“ - Pascale
Bretland
„Amazing location. Great bar to relax in. Good restaurant“ - Ann
Bretland
„Large room with stunning views, very comfy bed and beautiful soft bed linen…location of the hotel is amazing. Lovely friendly staff in all departments. The hotel was the nicest in style of all the hotels we stayed in over our touring holiday.“ - Roslyn
Ástralía
„awesome hotel. remote and gorgeous. the best doonas ever. and lounges to chill in, and the bar wine serve is a glass of wine size as you would at home, perfect for chilling in their lounge. we stayed in the loft rooms, ceiling window opens to...“ - Richard
Bretland
„The location is superb, isolated, but the views are magnificent. The rooms are simple rather than luxurious, but the are clean and have reasonable storage. There is a very pleasant lounge and bar area.“ - Robyn
Ástralía
„Very comfortable hotel in a beautiful location. We saw seals swimming outside our room in the morning.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Restaurant #1
- Maturevrópskur
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
- Restaurant Budir
- Maturevrópskur
- Í boði erhádegisverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Aðstaða á Hotel Búdir
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Herbergisþjónusta
- Við strönd
- 2 veitingastaðir
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Við strönd
- Sólarverönd
- Verönd
- Garður
Eldhús
- Kaffivél
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Fataslá
GæludýrGæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.
Tómstundir
- Tímabundnar listasýningar
- Strönd
- Gönguleiðir
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Vín/kampavínAukagjald
- Hlaðborð sem hentar börnum
- BarnamáltíðirAukagjald
- Bar
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Þjónusta í boði
- Dagleg þrifþjónusta
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Móttökuþjónusta
- Ferðaupplýsingar
- ÞvottahúsAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
- Herbergisþjónusta
Öryggi
- ÖryggishólfAukagjald
Almennt
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Lyfta
- Vifta
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
Aðgengi
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Þjónusta í boði á:
- enska
- íslenska
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Ef áætlaður komutími er eftir kl. 18:00, vinsamlegast látið Hotel Búdir vita með fyrirvara.
Vinsamlegast athugið að þó öll verð séu gefin upp í EUR eru greiðslur gjaldfærðar í ISK og miðast við gengi greiðsludags.
Þegar bókuð eru 5 eða fleiri herbergi geta aðrir skilmálar og viðbætur átt við.