Lorenzzo Suites Hotel Makati
Lorenzzo Suites Hotel Makati
Lorenzzo Suites Hotel býður upp á ókeypis Wi-Fi Internet og ókeypis bílastæði við Evangelista-stræti í Makati City, Manila. Nútímaleg, loftkæld herbergin eru með flatskjásjónvarpi og ókeypis ölkelduvatni. Á staðnum er Food Plaza sem framreiðir filippseyska rétti. Öll herbergin eru með viðargólf og hlýlega lýsingu. En-suite baðherbergin eru með sturtu. Gestir geta einnig óskað eftir herbergisþjónustu eða nuddmeðferðum. Lorenzzo Suites Hotel er í 10 mínútna akstursfjarlægð frá SM Mall of Asia og Greenbelt/Glorietta Makati Mall. Manila-alþjóðaflugvöllurinn er einnig í 10 mínútna akstursfjarlægð. Aðalviðskiptahverfið í Makati er í 12 mínútna akstursfjarlægð. Hægt er að útvega flugrútu gegn aukagjaldi. Þvottahús og fatahreinsun eru í boði á hótelinu. Móttakan er opin allan sólarhringinn.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Lorenzzo Suites Hotel Makati
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Þjónusta í boði
- Farangursgeymsla
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
Þjónusta í boði á:
- enska
- tagalog
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með barnarúm.
Öll aukarúm eru háð framboði.
Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Lorenzzo Suites Hotel Makati fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) getur þessi gististaður aðeins tekið við bókunum frá nauðsynlegu starfsfólki/þeim sem hafa leyfi til að ferðast, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi. Framvísa verður gögnum því til réttmætrar sönnunar við komu. Ef slíkum sönnunum er ekki framvísað verður bókunin afpöntuð við komu.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.