Áhugaverð hótel – Týról

 • 13.395 kr.

  Meðalverð á nótt

  STAGE 12, Innsbruck
  9,2 Framúrskarandi 2.276 umsagnir
  Lýsing Open since end of 2017 and very centrally situated in Innsbruck, 300 metres from the Golden Roof, STAGE 12 is an elegant city hotel and boasts a spa and fitness centre.
  Umsögn

  "Everything was perfect about this hotel, the location was fantastic, the breakfast delicious, the hotel was just amazing , so beautiful, the room was big and very clean"

  Neusa. Brasilía
 • 14.425 kr.

  Meðalverð á nótt

  die berge lifestyle-hotel sölden, Sölden
  9,4 Framúrskarandi 1.036 umsagnir
  Lýsing Opened in June 2016, die berge lifestyle-hotel sölden is located in the centre of Sölden, 350 metres from Giggijoch Cable Car and boasts a year-round outdoor pool and the Sky Spa Area.
  Umsögn

  "Very nice room, very friendly staff and a great breakfast. Very well run place. I was impressed."

  Marek. Tékkland
 • 12.622 kr.

  Meðalverð á nótt

  Nala Individuellhotel, Innsbruck
  9,2 Framúrskarandi 2.595 umsagnir
  Lýsing Opened in September 2014, the Nala Individuellhotel enjoys a quiet location in the centre of Innsbruck, 800 metres from the Golden Roof.
  Umsögn

  "This is a fantastic hotel. We have stayed here before and love it! Totally unique rooms, wonderful and friendly staff, great location close to everything but in a quiet area. We were even upgraded when..."

  Kristin. Þýskaland
 • 13.781 kr.

  Meðalverð á nótt

  Hotel Maximilian - Stadthaus Penz, Innsbruck
  9,2 Framúrskarandi 2.327 umsagnir
  Lýsing The family-run Hotel Maximilian is located in the heart of Innsbruck’s Old Town, next to a pedestrian zone, offering air-conditioned rooms and free WiFi.
  Umsögn

  "Perfect location and rooms with friendly competent welcome"

  Cecile. Belgía
 • 10.819 kr.

  Meðalverð á nótt

  Hotel Kapeller Innsbruck, Innsbruck
  9,0 Framúrskarandi 1.858 umsagnir
  Lýsing A 10-minute tram ride from Innsbruck’s Old Town, Hotel Kapeller offers modern rooms furnished in pastel colours. It also offers free Wi-Fi, free on-site private parking and a rich buffet breakfast.
  Umsögn

  "Very clean and modern room, superb location and very rich breakfast! Amazing staff, thank you!"

  Deniss. Eistland
 • 10.175 kr.

  Meðalverð á nótt

  Hotel Zach, Innsbruck
  9,0 Framúrskarandi 2.556 umsagnir
  Lýsing Renovated in October 2016, Hotel Zach enjoys a quiet location in a side street, just a 5-minute walk from Innsbruck’s Old Town and the Main Train Station. Free WiFi is available.
  Umsögn

  "The breakfast was amazing and the hotel was situated close to the hub."

  Gillian. Nýja-Sjáland
 • 16.486 kr.

  Meðalverð á nótt

  The PENZ Hotel, Innsbruck
  9,1 Framúrskarandi 1.486 umsagnir
  Lýsing Located in the heart of Innsbruck, the city’s first design hotel has opened its doors and enriched the city with an architectural jewel.
  Umsögn

  "very good hotel; very good situation; excellent breakfast"

  YVES. Frakkland
 • 12.751 kr.

  Meðalverð á nótt

  BEST WESTERN Plus Hotel Goldener Adler Innsbruck, Innsbruck
  9,2 Framúrskarandi 1.026 umsagnir
  Lýsing Located 100 metres from the Goldenes Dachl, the non-smoking Goldener Adler Hotel can be found right in the heart of Innsbruck. It offers free internet and free Sky TV in all rooms.
  Umsögn

  "Magnificent old hotel in the centre of walking Innsbruck. The parking is 200 m from the hotel, down the square. The room on the top floor was with fantastic view on the mountains."

  Dzianis. Hvíta-Rússland
 • 9,4 Framúrskarandi 155 umsagnir
  Lýsing Offering a spa centre and sauna, Hotel Eldorado is set in Ischgl in the Tyrol Region, 200 metres from Pardatschgratbahn.
  Umsögn

  "New hotel, Very friendly and flexible staff, great looking hotel on the in- and outside, perfect parking facility, very nice rooms, great food."

  Robert. Holland
 • 18.811 kr.

  Meðalverð á nótt

  Hotel Auszeit, Pertisau
  9,2 Framúrskarandi 276 umsagnir
  Lýsing Providing free WiFi, Hotel Auszeit offers accommodation in Pertisau, 500 metres from Planberglift and 600 metres from Karwendel-Bergbahn.
  Umsögn

  "The location, service and ambience of the property is superb."

  ashok. Indland

Týról - hápunktar

Nordkettenbahnen tobrautin
Farðu í ógleymanlega ferð frá miðbæ Innsbruck til fjalladýrðar. Gleymdu stund og stað með víðáttumikið útsýni fyrir augum í 2.256 metrum yfir sjávarmáli.
Swarovski Crystal Worlds safnið
Þetta safn er frægt fyrir viðburði og sýningar með kristalþema, og býr yfir einstökum inngangi í líki andlits sem er þakið grasi, þar sem munnurinn myndar gosbrunn.
Klifur í Ötztal-náttúrugarði
Klettaklifur er tilvalið í þessum fallega garði, en einkennandi fyrir hann er einstakt granítberg. Gakktu eftir hinum mismunandi gönguslóðum sem býður einstakt útsýni.
Skíðaferð í Serfaus-Fiss-Ladis
Hvort sem þú ert byrjandi eða reynslubolti á skíðum, þá býður þessi háslétta upp á 212 km af skíðabrekkum!
Hintertux-jökullinn
Þessi vinsæli jökull tryggir skemmtun allt árið um kring með fjölda gönguleiða og fjallahjólreiðaslóðum. Þar eru einnig margar snjómiklar skíðabrekkur.
Schwaz silfurnáman
Heimsækið þetta safn og farið í hrífandi skoðunarferð til að uppgötva hinn heillandi heim silfurnámuvinnslu.
Ambras-kastali
Sökktu þér niður í heim endurreisnarinnar með því að heimsæja þenna gimstein byggingarlistarinnar – vopnabúr, stórir salir og fallegir garðar.
Sigling og svifbretti á Achen-stöðuvatni
Fullkominn vindskilyrði og fagmannlegir brimbretta- og siglingaskólar bíða þín við stærsta alpastöðuvatn Austurríkis.
Winebar 360°
Njótið víðáttumikils útsýnis yfir Innsbruck og veljið úr yfirgripsmilku úrvali vína í þessum kringlótta vínbar sem er á 7. hæð í Rathaus Gallerí.
Gamil bær Innsbruck
Kannaðu falleg stræti þessa 800 ára gamla svæðis, en þar rennur saman einkennandi byggingarlist í gotneskum- og barrokkstíll.