Beint í aðalefni

Travel Proud

Auðveldar öllum að upplifa heiminn

Meginmarkmið Travel Proud eru þrjú:

Hópur af fólki skemmtir sér, drekkur og dansar á skemmtistað.

Að hjálpa hinsegin fólki að ferðast af öryggi

Tveir menn og börnin þeirra tvö brosa og hlæja á leiðinni inn á gististað.

Að hjálpa gististöðum að taka vel á móti öllum

Ástúðlegt par situr á rúminu og hvorfir hvort á annað.

Að nota rétt orðaval í öllum samskiptum

Við notum síur á áfangastaði, ekki fólk

Með „Travel Proud“ getur þú upplifað heiminn eins og þú ert, sama hvern þú elskar eða hvernig þú skilgreinir þig.

Pride er til staðar allt árið um kring

Viltu athuga hvort gististaður hafi farið í Travel Proud-þjálfunina? Þú munt geta borið kennsl á hann með Travel Proud-merkinu á gististaðaskráningunni.

Booking.com Travel Proud-lógóið
Rekur þú gististað?

Travel Proud-þjálfunin okkar mun hjálpa þér og starfsfólki þínu að skilja og tengjast hinsegin ferðalöngum. Finndu út hvernig á að verða Travel Proud.

Nánari upplýsingar