Gisting Flug Bílaleigur Leigubílar til og frá flugvelli

Holland Hótelumsagnir frá staðfestum gestum

Nýlegar umsagnir fyrir hótel í Hollandi

 • NH Collection Amsterdam Grand Hotel Krasnapolsky

  Amsterdam, Holland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Staðsetningin var frábær. Við fengum ókeypis uppfærslu yfir í íbúð. Skil ekki hví sumir hérna virðast líka illa við íbúðina, hún var æði, og við fengum ennþá sömu þjónustu og hver annar á hótelinu.

  • Neikvætt í umsögninni

   Mikil kannabis lykt í sumum götunum nálægt.

  Umsögn skrifuð: 31. júlí 2018 Dvöl: júlí 2018
  isaklevi1 Ísland
 • MEININGER Hotel Amsterdam Amstel

  Amsterdam, Holland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,1
  • Jákvætt í umsögninni

   Lestarstoð við hotelið

  • Neikvætt í umsögninni

   Dyrt. Leleg þjonusta Skitug herbergi

  Umsögn skrifuð: 7. september 2018 Dvöl: ágúst 2018
  Berglind Ísland
 • Hotel Breitner

  Rotterdam, Holland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,3
  • Jákvætt í umsögninni

   Fínn morgunmatur. Stutt í miðbæinn. Gott starfsfólk.

  Umsögn skrifuð: 25. júlí 2018 Dvöl: júlí 2018
  Þóra Ísland
 • The James Rotterdam

  Rotterdam, Holland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,2
  • Jákvætt í umsögninni

   Frábær staðsetning, herbergin ekkert rosalega stór en súper hrein og mjög gott rúm + góð sturta. Gott kaffi/te á herbergi og "self-service deli" á 2. hæð kom að góðum notum. Klaki, frítt kaffi/te .

  • Neikvætt í umsögninni

   Brunabjallann fór í gang rétt fyrir kl. 6 fyrsta morgunin og gestir beðnir að fara niður. Þetta var vegna bilunar í búnaði, en ekki elds, og hafði gerst áður, Nokkrir gestir gátu ekki labbað upp á herbergi aftur (18 hæðir) og urðu að bíða í 2 klst eftir að slökkviliðið kæmi svo hægt væri að nota lyfturnar. Starfsfólk á næturvakt hefði þurft að upplýsa gestina betur en það gerði um hvað var í gangi og fylgjast með þeim gestum sem urðu að bíða. Eins hefði verið gott ef boðið hefði verið upp á vatn eða hressingu að fyrra bragði. Lýsingu við móttökuborð er ábótavant og engin aðstaða fyrir starfsfólk til að veita gestum aðstoð t.d. sýna þeim leið á korti um borgina.

  Umsögn skrifuð: 27. júlí 2018 Dvöl: júlí 2018
  Margrét Abkasía
 • NH Arnhem Rijnhotel

  Arnhem, Holland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,3
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgunmaturinn var æðislega góður, gott úrval :)

  Umsögn skrifuð: 31. ágúst 2018 Dvöl: ágúst 2018
  Ólöf Ísland
 • De Barones Van Leyden

  Leiden, Holland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,1
  • Jákvætt í umsögninni

   Herbergin voru flott, rúmin mjög þægileg og allt umhverfið glæsilegt. Starfsfólkið var mjög þjónustulundað.

  Umsögn skrifuð: 6. september 2018 Dvöl: september 2018
  Thorunn Ísland
 • The Student Hotel Amsterdam City

  Amsterdam, Holland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgunmaturinn var fínn.

  Umsögn skrifuð: 7. september 2018 Dvöl: september 2018
  geimapi Ísland
 • Ibis Schiphol Amsterdam Airport

  Badhoevedorp, Holland

  Meðaleinkunn umsagna: 8
  • Jákvætt í umsögninni

   Fínn morgunverður. Frábær staðsetning. Glaðlegt starfsfólk.

  • Neikvætt í umsögninni

   Hart rúm. Óþægilegir koddar.

  Umsögn skrifuð: 26. ágúst 2018 Dvöl: ágúst 2018
  Ónafngreindur Ísland
 • Mercure Amsterdam Sloterdijk Station

  Amsterdam, Holland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,5
  • Jákvætt í umsögninni

   Mjög þæginleg staðsetning bara 10 mínútur í miðbæinn, og staffið var mjög almennilegt.

  Umsögn skrifuð: 10. september 2018 Dvöl: september 2018
  Ónafngreindur Ísland
 • Stayokay Rotterdam

  Rotterdam, Holland

  Meðaleinkunn umsagna: 8
  • Jákvætt í umsögninni

   Frábær staðsetning. Góður morgunmatur og vinalegt starfsfólk.

  Umsögn skrifuð: 21. júlí 2018 Dvöl: júlí 2018
  Ónafngreindur Ísland

Hótel í Hollandi sem fá góð meðmæli frá gestum sem tala íslensku

 • Hotel Casa Amsterdam

  Amsterdam, Holland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,4
  • Jákvætt í umsögninni

   Baðherbergið æðislegt. Gott rúm. Barinn á áttundu hæð æðislegur.

  • Neikvætt í umsögninni

   Hefði mátt vera meiri snirtivörur á baðherbergi.

  Umsögn skrifuð: 24. september 2016 Dvöl: september 2016
  Herdís Ísland
 • WestCord Fashion Hotel Amsterdam

  Amsterdam, Holland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,5
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgunmaturinn frábær, umhverfi og aðstaða á hótelinu frábær

  • Neikvætt í umsögninni

   Allt til fyrirmyndar

  Umsögn skrifuð: 2. október 2016 Dvöl: september 2016
  Inga Ísland
 • NH Carlton Amsterdam

  Amsterdam, Holland

  Meðaleinkunn umsagna: 7
  • Jákvætt í umsögninni

   Mjög gott rúm

  • Neikvætt í umsögninni

   Þarf að fara að taka hótelið í gegn, ( renovated)

  Umsögn skrifuð: 9. október 2016 Dvöl: september 2016
  Th.R. Ísland
 • Quentin Amsterdam Hotel

  Amsterdam, Holland

  Meðaleinkunn umsagna: 6,1
  • Jákvætt í umsögninni

   Rúmið var gott og aðstaðan sem slík góð.

  • Neikvætt í umsögninni

   Húsnæðið er farið að þarfnast viðhalds, sturtur ekki í lagi og örugglega mygla í einu baðherberginu sem við höfðum aðgang að. Svo er alltaf hægt að finna að ýmsu en í heildina var þetta þægilegur gististaður og mjög miðsvæðis sem var mikill plús.

  Umsögn skrifuð: 11. október 2016 Dvöl: október 2016
  Ingibjorg Ísland
 • Avenue Hotel

  Amsterdam, Holland

  Meðaleinkunn umsagna: 7,7
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgunmatur og rúm mjög fínt.

  • Neikvætt í umsögninni

   Lítil herbergi. Sturtan var alltof lítill. Þarf greinilega að taka staðinn í gegn í hólf og gólf.

  Umsögn skrifuð: 5. desember 2016 Dvöl: desember 2016
  Hidda Ísland
 • Park Plaza Victoria Amsterdam

  Amsterdam, Holland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,4
  • Jákvætt í umsögninni

   Frábær staðsetning rétt hjá járnbrautarsöðinni. Stutt að fara í siglingu. Fullt af veitingastöðum. Mjög hjálplegt og almennilegt starfsfólk. Góður morgunverður.

  • Neikvætt í umsögninni

   Hávaði vegna þessa að við vorum í herbergi á 1 hæð sem snér út á götu.

  Umsögn skrifuð: 13. mars 2017 Dvöl: mars 2017
  raggun Ísland
 • Hotel Die Port van Cleve

  Amsterdam, Holland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,1
  • Jákvætt í umsögninni

   Sæmilegur

  • Neikvætt í umsögninni

   Herbergið var lítið og internet samband lélegt

  Umsögn skrifuð: 20. apríl 2017 Dvöl: apríl 2017
  gunnivik Ísland
 • Ibis Den Haag City Centre

  Haag, Holland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,4
  • Jákvætt í umsögninni

   Gòður morgunmatur. Flott staðsetning og þægileg rùm.

  Umsögn skrifuð: 16. maí 2017 Dvöl: maí 2017
  Hildur Ísland
 • Sheraton Amsterdam Airport Schiphol

  Schiphol, Holland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Rúmið var mjög þæginlegt, fórum í flug fyrir morgunmat.

  • Neikvætt í umsögninni

   Ekkert.

  Umsögn skrifuð: 28. maí 2017 Dvöl: maí 2017
  Arnar Ísland
 • ibis Amsterdam Centre Stopera

  Amsterdam, Holland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,2
  • Jákvætt í umsögninni

   Starfsfólkið yndislegt, herbergið hreint en í minni kantinum, staðsetningin mjög góð

  • Neikvætt í umsögninni

   Vorum í herbergi sem sneri út að götu þannig að það var töluverður umferðarniður enn pirraði okkur ekki, vöknuðum einu sinni við sírenuvæl slökkvistöð ská á móti

  Umsögn skrifuð: 6. júní 2017 Dvöl: júní 2017
  Hildur Ísland
 • citizenM Rotterdam

  Rotterdam, Holland

  Meðaleinkunn umsagna: 9
  • Jákvætt í umsögninni

   Frábær staðsetning, frábær viðbót í hótelgistingu, nýtt consept - þú innritar þig sjálf inn, öllu í herberginu er stjórnað með Ipad, nýstárleg hönnun á herbergjum, búið að uppfæra hótelgistingu í nútímann. Frábær morgunmatur, hlýjar móttökur starfsfólks.

  • Neikvætt í umsögninni

   Mætti merkja anddyri hótelsins betur við götu, sést ekki nógu vel nema litið sé uppá bygginguna.

  Umsögn skrifuð: 10. ágúst 2017 Dvöl: ágúst 2017
  Jóna Ísland