Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Króatía – umsagnir um hótel
  3. Dubrovnik-Neretva County – umsagnir um gistiheimili, B&B og gistikrár
Dubrovnik-Neretva County Staðfestar umsagnir um gistiheimili (B&B) og gistikrár frá raunverulegum gestum

Nýlegar umsagnir

  • Villa Adria Einkunn umsagna: 5

    „Staðsetningin er fín en bærinn stendur í miklum halla og því tekur á fótinn að ganga frá gististað og niður í bæ og til baka. Herbergið okkar var ansi lítið og allt mjög gamaldags þar inni, pínu svona "old school" bragur á öllu. Mætti svo gjarnan yfirfara og endurnýja og nostra aðeins við.“

  • AMMA rooms Einkunn umsagna: 8

    „Mér finnst undarlegt og í rauninnidónalegt að krefja mann um greiða gistinguna með peningum. Hvers vegna innheimtir Booking.com ekki gistigjaldið í gegnum kreditkort. Í skilmálum segir ef gestur kemur ekki á skráningardegi, þá verði gistigjaldið skuldfært á kreditkort. Hvaða sönnun hef ég fyrir því að ég hafi komið á skráningardegi, hver er úrskurðaraðilinn“

  • Paradis Apartments Einkunn umsagna: 9

    „Gestgjafinn einstaklega viðkunnalegur og þæginlegur. Vildi allt fyrir okkur gera.“

  • Soleil Luxury Rooms Old town Einkunn umsagna: 9

    „Staðsetningin er frábær. Herbergið er rúmgott, rúmin þægileg og allt mjög hreint.“