Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Ítalía – umsagnir um hótel
  3. Apulia – umsagnir um gistiheimili, B&B og gistikrár
Apulia Staðfestar umsagnir um gistiheimili (B&B) og gistikrár frá raunverulegum gestum

Nýlegar umsagnir

  • b&b THE WORLD Einkunn umsagna: 10

    „Frábær staðsettning, starfsfólkið frábært“

  • Echi di Puglia Einkunn umsagna: 10

    „Mjög góð aðstaða á allan hátt. Persónuleg og góð þjónusta. Mælum svo með þessum stað.“

  • B&B Dreams and Delights Einkunn umsagna: 10

    „Við áttum frábæra dvöl hjá Danijelu og Dino núna í júní. Eina eftirsjáin okkar var að hafa ekki stoppað lengur hjá þeim. Við vorum saman 2 fjölskyldur (4 börn og 4 fullorðnir) og okkur leið bara eins og við værum heima hjá okkur. Danijela vildi allt fyrir okkur gera. Hún mælti með og bókaði veitingastaði fyrir okkur og sagði okkur hvar væri að finna bestu stendurnar til þess að gera fríið okkar ennþá betra. Aðstaðan var upp á 10 og allt til fyrirmyndar. Síðast en ekki síst verð ég að minnast á morgunmatinn sem hún græjaði fyrir okkur sem var yndisleg byrjun á góðum degi. Við munum pottþétt bóka aftur hjá Danijelu og Dino þegar við heimsækjum Porto Cesareo næst.“

  • Petra Bianca Einkunn umsagna: 10

    „Allt sem við þurftum fyrir dásamlegt frí í Torre San Giovanni. Ef þið viljið fara í frí til að slaka á þá mæli ég með þessu stað. Dásamlegur sjór og strendur. Íbúðin frábær, mjög rúmgóð fyrir okkur 4 (hjón með 2 börn)“

  • Vele d'Otranto B&B Einkunn umsagna: 10

    „Allt gott við þennan stað. Yndisleg hjón sem eru boðin og búin að aðstoða. Falleg herbergi, góður morgunmatur og heimabakadar kökur. Stutt i góða strönd. T.d baua de Túrchi.“