Beint í aðalefni

mynd sem raunverulegir ferðalangar hafa deilt

Hvernig virkar þetta?

  • 1

    Þetta byrjar með bókun

    Þetta byrjar með bókun

    Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

  • 2

    Svo kemur ferðalagið

    Svo kemur ferðalagið

    Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.

  • Og að lokum, umsögn

    Og að lokum, umsögn

    Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Vinsæl lönd

  • JA Ocean View Hotel

    - „Frábær morgunverður með miklu úrvali af alls konar góðgæti. Staðsetning hótelsins er frábær. Mæli hiklaust með þessu hóteli.“

  • Elegant 2 BR on the edge of Downtown Dowling St 2 E-Bikes Included

    - „Heimilið þitt hefur verið okkar "heima að heiman" og við höfum notið dvalarinnar. Þvílíkt dekur að vera heilsað með þægilegasta rúminu - og síðast en ekki síst, glæsilegu, afslappandi umhverfi.“

  • Paradiso Macae Hotel

    - „Starfsfólk mjög hjálplegt Hreint.“

  • The Rex Hotel Jazz & Blues Bar

    - „Vinalegt og gott hótel og ódýrt miðað við staðsetningu. Húsið er gamalt en vel við haldið og hreint. Starfsfólk vinalegt og mjög notalegt að fá kaffi og ristað brauð á morgnanaa“

  • Holiday Inn Express Düsseldorf - Hauptbahnhof, an IHG Hotel

    - „Morgunmaturinn ferskur, mikið úrval af öll alveg framúrskarandi :) Þjónustan til fyrirmyndar, allt óhreint tekið jafnóðum af borðum :) Rúmgóður matsalur, bjartur og hlýlegur.“

  • Parque Santiago III Official

    - „Allt mjög fínt og flott, staðsetning frábær og mjög snyrtilegt“

  • No12

    - „Frábærir gestgjafar. Fallegt og snyrtilegt herbergi og morgunverðurinn betri enn á 5 stjörnu hóteli. Mæli eindregið með No12. Sérstaklega fyrir mótorhjólafólk. Hjólin örugg, friður og hvíld. Colin og Shane, thank you so much for making our stay special. Recommend staying here to anyone secially bikers that need a rest and some pampering after a "hard" days ride through beutiful country roads. Hugs from Bilbao, sé you soon again.“

  • St. James' Court, A Taj Hotel, London

    - „Allt snyrtilegt og fínt..góður matur og flott þjónusta.“

  • Apartments Tina FREE transfer from-to the airport

    - „Staðsetningin og þjónustan“

  • Hilton Garden Inn Jakarta Taman Palem

    - „Starfsfólkið var svo hjalpsöm og þau hringdi nokkru sinnum bara til að tjékka og spyrja hvort allt sé i góðu lagi og spurði líka hvort okkur vantar eitthvað i herberginu. Það var líka mjög þægilegt að mall ið er við hliðin á hótelinu.“

  • Sheraton Milan Malpensa Airport Hotel & Conference Centre

    - „Áttum flug snemma og ákváðum að gista eina nótt. Frábært hótel ! Risastórt herbergi og þægileg rúm. Mæli 100% með“

  • The Gate Hotel Kyoto Takasegawa by Hulic

    - „Einstakt hótel og gott herbergi. Góð aðstaða ínalla staði og mjög góður morgunmatur. Frábær staðsetning.“

  • Hilton Garden Inn Kuala Lumpur - North

    - „Þrifin á herberginu mjög gott .“

  • Bilderberg Garden Hotel

    - „Frábær morgunmatur, gott úrval og fyrsta flokks gæði.“

  • Lion Apartments - SCALA City Center Apartments&Parking IB

    - „Flott og góð íbúð á góðum stað allt mjög hreint fer þarna aftur ef ég fer til Gdansk“

  • Quinta de Alvarenga

    - „Góður morgunmatur,vinalegt starfsfólk,fallegt umhverfi,“

  • Amari Hua Hin

    - „Fallegt hótel, hreint, frábær sundlaug, elskulegt starfsfólk, góð þjónusta. Mundi gista þarna aftur í samskonar ferð.“

  • Kamelya Aishen Club & Aqua Ultra All Inclusive Kids Concept

    - „Hotelið allt var geggjað enn upplýsingar hjá Booking ekki réttar með allt“

  • Wingate by Wyndham Horn Lake Southaven

    - „We went there see Elvis home and candlelight vigil it was awesome to be there friendly people, clean room, good breakfast looking forward to coming back there sometime best regards from Iceland ❤️🇦🇽 Við fórum þangað skoða Elvis Presley húsið og upplifa ljósakvöldið. það var æðislegt að vera þarna vinalegt fólk, hreint herbergi, góður morgunmatur hlakka tik að koma þangað aftur eitthvern tímann bestar kveðjur frá Íslandi ❤️🇦🇽“

Nýlegar umsagnir

  • The Ísafjörður Inn

    Ísafjörður, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,8
    • Jákvætt í umsögninni

      Allt hreint og fínt. Sameiginleg rými til fyrirmyndar. Starfsfólk mjög liðlegt með tímanlega innritun og nýbakað kryddbrauð á boðstólnum frábært.

    • Neikvætt í umsögninni

      Morgunmatur mætti vera aðeins lengur en til 9.

    Umsögn skrifuð: 2. júní 2024 Dvöl: maí 2024
    Sveinn Ísland
  • Vestmannsvatn Guesthouse

    Aðaldalur, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,4
    • Jákvætt í umsögninni

      Gistum í herberginu Þverá. Snyrtilegt, hreint, allt til alls og góðar sængur. Pottur sem má njóta þó maður kemur seint í hús❤️

    Umsögn skrifuð: 1. júní 2024 Dvöl: maí 2024
    Regina Ísland
  • Adventure Hotel Hellissandur

    Hellissandur, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 9,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Góð herbergi og rúmin þægileg. Gott að hafa fólk í móttöku; elskulegt og jákvætt. Morgunverður góður.

    Umsögn skrifuð: 2. júní 2024 Dvöl: mars 2024
    Inga Ísland
  • Framtid Camping Lodging Barrels

    Djúpivogur, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8
    • Jákvætt í umsögninni

      Okkur var boðið herbergi á hótelinu þar sem tjáð var laust thadum það himinlifandi.Flott þjónusta.

    • Neikvætt í umsögninni

      Allt var umfram væntingar.

    Umsögn skrifuð: 2. júní 2024 Dvöl: maí 2024
    Björgvin Ísland
  • Hótel Heiðmörk

    Reykjavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,2
    • Jákvætt í umsögninni

      Frábær þjónusta Besti staður sem við höfum farið á til þessa

    • Neikvætt í umsögninni

      allt fullkomið

    Umsögn skrifuð: 1. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Arnardóttir Ísland
  • Teigur Guesthouse

    Akranes, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 9,7
    • Jákvætt í umsögninni

      Notaleg íbúð og gestgjafar tóku vel á móti mér

    Umsögn skrifuð: 2. júní 2024 Dvöl: maí 2024
    Anna Ísland
  • Hotel Berg by Keflavik Airport

    Keflavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,7
    • Jákvætt í umsögninni

      Fór ekki í morgunmat. Fór uppá flugvöll kl

    • Neikvætt í umsögninni

      Get ekki fundið neitt,þetta var frábært

    Umsögn skrifuð: 1. júní 2024 Dvöl: maí 2024
    Ragnheiður Ísland
  • ABC Hotel by Reykjavik Keflavik Airport

    Keflavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 7,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Drengur í móttöku reception guy helpful

    • Neikvætt í umsögninni

      Umhverfið skömm og ruslahaugur

    Umsögn skrifuð: 2. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Birgir Bretland
  • Höfn Guesthouse

    Höfn, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 7,7
    • Jákvætt í umsögninni

      Rólegt og þægilegt Vel staðsett

    • Neikvætt í umsögninni

      Sjónvarp ónothæft

    Umsögn skrifuð: 2. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Björgvin Ísland
  • Brimslóð Atelier Guesthouse

    Blönduós, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 9,2
    • Jákvætt í umsögninni

      Stóðs ekki væntingar

    • Neikvætt í umsögninni

      Lítil þjónustulund

    Umsögn skrifuð: 2. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Björn Ísland

Vinsæl hótel

  • Karíbahaf
  • Eyjaálfa
  • Suður-Ameríka
gogless