Beint í aðalefni

Staðfestar umsagnir frá raunverulegum gestum

Hvernig virkar þetta?

  • 1

    Þetta byrjar með bókun

    Þetta byrjar með bókun

    Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

  • 2

    Svo kemur ferðalagið

    Svo kemur ferðalagið

    Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.

  • Og að lokum, umsögn

    Og að lokum, umsögn

    Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Vinsæl lönd

  • JA Ocean View Hotel

    - „Frábær morgunverður með miklu úrvali af alls konar góðgæti. Staðsetning hótelsins er frábær. Mæli hiklaust með þessu hóteli.“

  • Elegant 2 BR on the edge of Downtown Dowling St 2 E-Bikes Included

    - „Heimilið þitt hefur verið okkar "heima að heiman" og við höfum notið dvalarinnar. Þvílíkt dekur að vera heilsað með þægilegasta rúminu - og síðast en ekki síst, glæsilegu, afslappandi umhverfi.“

  • Paradiso Macae Hotel

    - „Starfsfólk mjög hjálplegt Hreint.“

  • The Rex Hotel Jazz & Blues Bar

    - „Vinalegt og gott hótel og ódýrt miðað við staðsetningu. Húsið er gamalt en vel við haldið og hreint. Starfsfólk vinalegt og mjög notalegt að fá kaffi og ristað brauð á morgnanaa“

  • AVALON Hotel Bad Reichenhall

    - „Staðsetning góð, starfsfólk þægilegt. Hreinlæti gott.“

  • Mena Plaza

    - „Staðsetningin, herbergið, fegurðin, starfsfólkið, kyrrðin.“

  • Le Bosquet

    - „Algjör perla !! Mjög kósý“

  • Hotel La Place

    - „Mjög snyrtilegt. Yndælt starfsfólk.“

  • Apollo complex 1

    - „Góð íbúð, snyrtileg og góð rúm. Frábær gestgjafi sem aðstoðaði og gaf góð ráð með veitingastaði og leigubíla.“

  • HOME VILLA

    - „Allt var frábært og eins og í lýsingunni.“

  • Sheraton Milan Malpensa Airport Hotel & Conference Centre

    - „Áttum flug snemma og ákváðum að gista eina nótt. Frábært hótel ! Risastórt herbergi og þægileg rúm. Mæli 100% með“

  • Kyo no Yado Sangen Ninenzaka

    - „Frábær morgunverður.“

  • Hilton Garden Inn Kuala Lumpur - North

    - „Þrifin á herberginu mjög gott .“

  • Bilderberg Garden Hotel

    - „Frábær morgunmatur, gott úrval og fyrsta flokks gæði.“

  • Novotel Warszawa Centrum

    - „Mér líkaði allt mjög vel) Starfsfólkið var mjög vingjarnlegt og útsýnið var ótrúlegt🙂‍↔️Það er líka góð kona á barnum sem gerir frábæra kokteila“

  • Quinta de Alvarenga

    - „Góður morgunmatur,vinalegt starfsfólk,fallegt umhverfi,“

  • Amari Hua Hin

    - „Fallegt hótel, hreint, frábær sundlaug, elskulegt starfsfólk, góð þjónusta. Mundi gista þarna aftur í samskonar ferð.“

  • Kamelya Aishen Club & Aqua Ultra All Inclusive Kids Concept

    - „Hotelið allt var geggjað enn upplýsingar hjá Booking ekki réttar með allt“

  • La Quinta by Wyndham Salem NH

    - „Starfsfólkið í motökunni er frábært og herbergið þæginleg stærð. Við færðum gjöf frá Íslandi því þau voru svo almennileg síðast og sérstaklega Anthony sem við elskum! Við komum aftur.“

Nýlegar umsagnir

  • Charming 3 bedroom apartment

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 9,5
    • Jákvætt í umsögninni

      Falleg íbúð á besta stað í bænum. Íbúðin var fullbúin öllum þægindum, falleg og rúmgóð. Öll rúmin þægileg og góð, gott skápapláss og góð sturta. Dásamlegar stórar svalir með góðum útihúsgögnum sem var æði að sleikja sólina á. Við þurftum að hafa samband við gestgjafana sem voru snögg að svara og aðstoðuðu okkur. Mæli svo mikið með þessari íbúð.

    Umsögn skrifuð: 18. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Elisabet Ísland
  • Hotel Akureyri

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8
    • Jákvætt í umsögninni

      Allt í lagi. Saknaði beikon og egg. Aðstaðan þröng og vantaði fleiri lítil borð.

    • Neikvætt í umsögninni

      Ljúka við frágang, sérstaklega framan og aftan við húsin.

    Umsögn skrifuð: 18. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Haukur Ísland
  • AK Apartments

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,2
    • Jákvætt í umsögninni

      Frábær staðsetning. Rúmin virkilega þægileg. Starfsfólk mjög almennilegt.

    Umsögn skrifuð: 18. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Hildur Ísland
  • Mývatn - Berjaya Iceland Hotels

    Mývatn, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,8
    • Jákvætt í umsögninni

      Morgunmaturinn var mjög fjölbreyttur og góður. Þjónustan var góð.

    • Neikvætt í umsögninni

      Það er slæmt að enginn af þjónustufólkinu skuli ekki tala íslensku.

    Umsögn skrifuð: 18. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Hrafnhildur Ísland
  • 22 Hill Hotel

    Reykjavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 7,4
    • Jákvætt í umsögninni

      Morgunmaturinn var góður og rúmið Var gott,herbergið hreint

    • Neikvætt í umsögninni

      Að hótelið var í endurbótum,og ekki sagt frá því,steypuryk allstaðar á göngum,herbergið ekki í samræmi við lýsingu,ekkert starfsfólk á staðnum.

    Umsögn skrifuð: 18. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Gunnarsdottir Ísland
  • AK-LUX102

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 9,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Mér fannst rúmin rosa góð. Mér fannst þjónustan rosa góð

    Umsögn skrifuð: 17. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Filip Ísland
  • Hotel Edda Akureyri

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 7,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Gott úrval af hollri næringu.

    Umsögn skrifuð: 18. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Egilsdottir Ísland
  • Akureyri Backpackers

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 7,2
    • Jákvætt í umsögninni

      Mjög góð staðsetning

    • Neikvætt í umsögninni

      Mikil læti frá næturlífi alla nóttina. Varla hægt að bjóða uppá gistingu þarna um helgar. Vantar alveg eldunaraðstæður fyrir gesti.

    Umsögn skrifuð: 18. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Kristín Ísland
  • Steinaskjól Apartments

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 7,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Frábær staðsetning.

    • Neikvætt í umsögninni

      Mjög hljóðbært í "sameign", stigagangi. Mikil lykt úr vatnslás í sturtu.

    Umsögn skrifuð: 18. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Occasional Ísland

Vinsæl hótel

  • Karíbahaf
  • Eyjaálfa
  • Suður-Ameríka
gogless