1
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Jákvætt í umsögninni
Staðsetningin góð og útsýnið frábært, mikil kyrð. þegar hótelið verður full búið þá vonandi verður hægt að fá morgunmat og kaupa veitingar og drykki af veitingarstað. Þegar maður ferðast á þennan hátt vill maður hafa lúxus eins og veitingastað.
Neikvætt í umsögninni
Vantaði leiðavísir með sjónvarpin, við erum íslendingar og vildu horfa á Rvu, fréttir en við þurftum aðstoð við að finna út úr því en þetta tengist eitthvað netmálunum, þurfti að enduræsa búnaðinn. Afhverju er ekki hægt að tengjast Ruv beint, sjónvarptengi?
Jákvætt í umsögninni
Morgunmaturinn fínn og viðmótið hjá starfsmönnum frábært. Mér hefur reyndar alltaf leiðs hótel og ekki fundið mig á þeim, en þarna leið mér bara vel
Neikvætt í umsögninni
Það man ég ekki
Jákvætt í umsögninni
Staðsetning góð,umhverfi gott.Herbergi þokkaleg .
Neikvætt í umsögninni
Maturin var þokkalegur.þjónusta hinsvegar ekki góð
Jákvætt í umsögninni
Einfalt og gott - smá biðröð á WC / bað
Neikvætt í umsögninni
Mjög vel og frábær gestgjafi
Tindahólmi, Ísland
Jákvætt í umsögninni
Sjarmi. Dásamlegt útsýni og fuglasöngur.
Jákvætt í umsögninni
Vinalegt viðmót og mög snyrtilegt.
Jákvætt í umsögninni
Frábært útsýni og góð herbergi
Jákvætt í umsögninni
Einstaklega vinalegt viðmót
Neikvætt í umsögninni
Mikill hávaði frá umferð
Jákvætt í umsögninni
Flott fyrir peninginn