1
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Jákvætt í umsögninni
Alveg frábær gististaður allt svo snyrtilegt og haganlega komið fyrir Viftan við rúmið bjargaði alveg loftgæðunum Fær 10 af 10 mögulegum✅
Jákvætt í umsögninni
Þægilegt fyrirkomulag að hafa kóða og þurfa ekki að skrá sig inn í herbergi við komu. Einfaldur en ágætur morgunmatur
Neikvætt í umsögninni
Heiti potturinn mætti vera opinn aðeins lengur á kvöldin. Hæð á stólum í matsal passa ekki vel við boðin, smá óþægilegt.
Jákvætt í umsögninni
Frábær aðstaða fyrir stóra fjölskyldu, stutt stopp á leið okkar á Hornstrandir.
Jákvætt í umsögninni
Frábært útsýni og góður staður til að vera á. Frábær samskipti
Jákvætt í umsögninni
Rúmið var þægilegt og fengum gott barnarúm fyrir barnið.
Neikvætt í umsögninni
1. Það vantar alla loftræstingu á baðherbergi, þannig það er mjög fljótt að koma þungt loft í herbergi 2. Mætti klára múrverk og mála glugga í herbergi 3. Lampi á vegg laf laus, tímaspurs mál hvenær einhver fær hann í hausinn 4. Sængur og koddar mættu vera betri gæði 5. Mjög heitt í herbergi þótt allir gluggar væru opnir og búið að lækka í hita 6. Mætti vanda þrif betur og ryksuga undir rúmi 7. Mætti endurnýja stóla í herbergi orðnir frekar lélegt 8. Breyta þarf nafni gististaðar í GUESTHOUSE Siglunes úr Hotel Siglunes þar sem nafn staðar og á booking eru ekki þau sömu og getur ruglað þann sem er að koma að gista - einnig það er mikill munur á Hotel og Guesthouse - myndi segja að dvölin og viðmótið breyttist allsvakalega þegar við sáum að við værum á gistiheimili en ekki hóteli eins og við héldum...
Jákvætt í umsögninni
Herbergi var fínt, morgunverður og kvöldverður frábær.
Neikvætt í umsögninni
Erfitt að opna og loka hurðum á herbergi, mjög hljóðbært milli herbergja og mætti ryksuga herbergi betur, allavegana undir rúmi. Endurnýja þarf sjónvarp á herbergi orðið frekar þreytt og einnig má skoða sendi fyrir sjónvarpsrásir þar sem þær rugluðust mikið þegar verið var að horfa á sjónvarp. Frekar dýrt miða við gæði herbergis.
Jákvætt í umsögninni
Hrein og fín herbergi, notaleg gisting á góðum stað.
Jákvætt í umsögninni
Það var enginn morgunverður til staðar
Neikvætt í umsögninni
Vantaði að tengja sjónvarpsstöð til að geta horft á handboltan .enn það var þarna ung stelpa sem bað frænku sína að tengja RÚV. Hún var alveg frábær enn er ekki að vinna þarna nema til að þrífa.
Jákvætt í umsögninni
Góður morgunmatur.
Neikvætt í umsögninni
ekkert
Jákvætt í umsögninni
Staðsetningin
Neikvætt í umsögninni
Bilaður ofn á baði (Of heitt ekki hægt að lækka.) Migla við golflista á sturtu. Búið að fjarlægja all reykskinjara. Of lítið af handklæðum og WC papír. Vantaði upp á hreinlæti.