Beint í aðalefni
Í samstarfi við

ferðagúrúar hafa deilt bestu ábendingunum sínum

Hvernig virkar þetta?

  • 1

    Þetta byrjar með bókun

    Þetta byrjar með bókun

    Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

  • 2

    Svo kemur ferðalagið

    Svo kemur ferðalagið

    Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.

  • Og að lokum, umsögn

    Og að lokum, umsögn

    Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Vinsæl lönd

  • Exceptional 1bedroom apartment in the heart of Downtown

    - „Frábær staðsetning í miðbæ Dubai. Við vorum 1 mínútu að ganga yfir í Dubai Mall. Rúmgóð íbúð og aðstaða öll mjög góð.“

  • Bellagio@Chevron, Luxe, 2 Bedroom Apartment in the Heart of Surfers Paradise!

    - „Íbúðin var mjög fín og þar var allt til að gera dvölina þægilega, það var stutt í afþreyingu og verslanir, mæli með þessari gistingu.“

  • Hotel Trianon Paulista

    - „Hótelið er mjög vel staðsett og hentaði fyrir það sem við vorum að gera þessa daga. Morgunmaturinn var fjölbreyttur og góður. Starfsfólk var mjög vingjarnlegt og hjálplegt og herbergið rúmgott og hreint. Við höfum verið þarna áður og munum örugglega koma aftur.“

  • Cambridge Suites Hotel Halifax

    - „Starfsfólkið var einstaklega gott og ávallt tilbúið að aðstoða á allan hátt.“

  • Spreewaldresort Seinerzeit

    - „Allt 100% starfsfólk, hreinlæti Rólegur sætur bær“

  • Caballo de Mar

    - „Allt var eins og áætlað var. Frábær staðsetning og friðsæll bær. Ströndin rétt við húsið. Stutt í næstu matvörubúð og þægilegt að rata. Mun klárlega koma hér aftur í framtíðinni.“

  • Hôtel Alcôve Nice

    - „Staðsetningin er algjörlega frábær, stutt í ströndina og líka í gamla bæinn.“

  • Bell Country Inn

    - „Frábær staður, frábært starfsfólk, allt uppá 10“

  • Diana Apartments

    - „Mjög fallegt umhverfi og útsýnið stórkostlegt Einkaströnd með fagurbláum sjó“

  • Ubud Paradise Villa

    - „Æðisleg paradís! Villan var dásamleg og starfsfólkið yndislegt, mæli með 100%. Rólegur staður en samt ekki langt að labba í miðbæ Ubud.“

  • [Vista Duomo] Cuore di Como

    - „staðsetningin, andrúmsloftið svo notalegt og gott. allt svo hreinlegt og fallegt. svakalega falleg hönnun allt heimilið.“

  • WPÜ HOTEL HAKONE

    - „Frábær gistiheimili og starfsfólkið er framúrskarandi, þau tóku vel á móti okkur, vingjarnleg og óleymanlegt hvernig þau héldu upp á afmæli eins ferðalags. Onsen-ið er æði.“

  • Hotel Royal Signature

    - „Fínt hotel á fínu verði.“

  • Hotel Nassau Breda, Autograph Collection

    - „Frábært hótel, dásamlegt starfsfólk, fullkomin staðsetning!“

  • Lipowy Dwór

    - „Staðsetningin var góð“

  • Pestana Vila Sol - Vilamoura Premium Golf Resort

    - „Frábært hótel, myndi vera þarna aftur, allt ný uppgert, hreint og þægilegt. Morgunmaturinn góður og gott loft inn í herberginu, þrifið hvern dag og rúmin mjög góð. Hefði verið fullkomið ef koddarnir hefðu verið betri en fólk er með mismunandi skoðanir á hvernig koddar eiga að vera :)“

  • Baba Beach Club Natai Luxury Pool Villa Hotel by Sri panwa - SHA Plus

    - „Í alla staði fullkomið hótel! Við elskuðum allt við það.“

  • Samara Hotel Bodrum Ultra All Inclusive

    - „Mer likaði allt starfsfólkið frábært og aðstan mjög góð, rúmin voru mjög góð“

  • The Guest House at Graceland

    - „Frábær morgunverður á Delta. Staðsetning er einstök og þjónusta öll til fyrirmyndar“

Nýlegar umsagnir

  • Thingholt Hotel Apartments from Center Hotels

    Reykjavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,7
    • Jákvætt í umsögninni

      Alveg frábær gististaður allt svo snyrtilegt og haganlega komið fyrir Viftan við rúmið bjargaði alveg loftgæðunum Fær 10 af 10 mögulegum✅

    Umsögn skrifuð: 22. júlí 2025 Dvöl: júlí 2025
    Helga Ísland
  • Blue Hotel Fagrilundur - On The Golden Circle

    Reykholt, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,9
    • Jákvætt í umsögninni

      Þægilegt fyrirkomulag að hafa kóða og þurfa ekki að skrá sig inn í herbergi við komu. Einfaldur en ágætur morgunmatur

    • Neikvætt í umsögninni

      Heiti potturinn mætti vera opinn aðeins lengur á kvöldin. Hæð á stólum í matsal passa ekki vel við boðin, smá óþægilegt.

    Umsögn skrifuð: 22. júlí 2025 Dvöl: júlí 2025
    Gústavsdóttir Ísland
  • Malarhorn Accommodations

    Drangsnes, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,5
    • Jákvætt í umsögninni

      Frábær aðstaða fyrir stóra fjölskyldu, stutt stopp á leið okkar á Hornstrandir.

    Umsögn skrifuð: 22. júlí 2025 Dvöl: júlí 2025
    Árný Ísland
  • Raven nest

    Bolungarvík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,9
    • Jákvætt í umsögninni

      Frábært útsýni og góður staður til að vera á. Frábær samskipti

    Umsögn skrifuð: 22. júlí 2025 Dvöl: júlí 2025
    Skarphéðinsson Ísland
  • Hotel Siglunes

    Siglufjörður, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,4
    • Jákvætt í umsögninni

      Rúmið var þægilegt og fengum gott barnarúm fyrir barnið.

    • Neikvætt í umsögninni

      1. Það vantar alla loftræstingu á baðherbergi, þannig það er mjög fljótt að koma þungt loft í herbergi 2. Mætti klára múrverk og mála glugga í herbergi 3. Lampi á vegg laf laus, tímaspurs mál hvenær einhver fær hann í hausinn 4. Sængur og koddar mættu vera betri gæði 5. Mjög heitt í herbergi þótt allir gluggar væru opnir og búið að lækka í hita 6. Mætti vanda þrif betur og ryksuga undir rúmi 7. Mætti endurnýja stóla í herbergi orðnir frekar lélegt 8. Breyta þarf nafni gististaðar í GUESTHOUSE Siglunes úr Hotel Siglunes þar sem nafn staðar og á booking eru ekki þau sömu og getur ruglað þann sem er að koma að gista - einnig það er mikill munur á Hotel og Guesthouse - myndi segja að dvölin og viðmótið breyttist allsvakalega þegar við sáum að við værum á gistiheimili en ekki hóteli eins og við héldum...

    Umsögn skrifuð: 22. júlí 2025 Dvöl: júlí 2025
    Ragna Ísland
  • Fosshótel Austfirðir

    Fáskrúðsfjörður, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,7
    • Jákvætt í umsögninni

      Herbergi var fínt, morgunverður og kvöldverður frábær.

    • Neikvætt í umsögninni

      Erfitt að opna og loka hurðum á herbergi, mjög hljóðbært milli herbergja og mætti ryksuga herbergi betur, allavegana undir rúmi. Endurnýja þarf sjónvarp á herbergi orðið frekar þreytt og einnig má skoða sendi fyrir sjónvarpsrásir þar sem þær rugluðust mikið þegar verið var að horfa á sjónvarp. Frekar dýrt miða við gæði herbergis.

    Umsögn skrifuð: 22. júlí 2025 Dvöl: júlí 2025
    Ragna Ísland
  • Harbour Inn - Guesthouse

    Bíldudalur, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 9
    • Jákvætt í umsögninni

      Hrein og fín herbergi, notaleg gisting á góðum stað.

    Umsögn skrifuð: 21. júlí 2025 Dvöl: júlí 2025
    Linda Ísland
  • Gistihúsið Hofsósi

    Hofsós, Ísland

    Engar umsagnir enn
    • Jákvætt í umsögninni

      Það var enginn morgunverður til staðar

    • Neikvætt í umsögninni

      Vantaði að tengja sjónvarpsstöð til að geta horft á handboltan .enn það var þarna ung stelpa sem bað frænku sína að tengja RÚV. Hún var alveg frábær enn er ekki að vinna þarna nema til að þrífa.

    Umsögn skrifuð: 22. júlí 2025 Dvöl: júlí 2025
    Halldor Ísland
  • Hótel Valaskjálf

    Egilsstaðir, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 7,9
    • Jákvætt í umsögninni

      Góður morgunmatur.

    • Neikvætt í umsögninni

      ekkert

    Umsögn skrifuð: 21. júlí 2025 Dvöl: júlí 2025
    Rósa Ísland
  • Akureyri Central House

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 7,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Staðsetningin

    • Neikvætt í umsögninni

      Bilaður ofn á baði (Of heitt ekki hægt að lækka.) Migla við golflista á sturtu. Búið að fjarlægja all reykskinjara. Of lítið af handklæðum og WC papír. Vantaði upp á hreinlæti.

    Umsögn skrifuð: 21. júlí 2025 Dvöl: júlí 2025
    Þorsteinn Ísland

Vinsæl hótel

  • Karíbahaf
  • Suður-Ameríka
  • Eyjaálfa
gogless