1
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Jákvætt í umsögninni
Bústaðurinn var ný og fullbúið í smáatriði. Rúmin þægileg, fullbúið eldhús, góð sturta, flottur heitu pottur með prívat skjólvegg, allt til alls. Skjót viðbrögð eiganda og frábær staðsetning.
Neikvætt í umsögninni
Allt tipp topp.
Jákvætt í umsögninni
Starfsmaður í móttöku var mjög brosmildur og nice. Bauðst til að laga hurðahúninn sem var bilaður sem við reyndar afþökkuðum enda kl orðin margt. Fengum að checka út kl 12 í stað 11.
Neikvætt í umsögninni
Ekkert lítið handklæði á baðherbergi og engin ruslafata á herberginu.
Jákvætt í umsögninni
Herbergið var frábært, vel útbúið með frábæru útsýni út um stóra glugga.
Neikvætt í umsögninni
Allt eins og best var á kosið.
Jákvætt í umsögninni
Starfsfólk og umgjörð og allt hreint og svo stutt frá öllu
Neikvætt í umsögninni
Í raun ekkert
Jákvætt í umsögninni
Staðsetninginn var fín. Herbergið var ágætt.
Neikvætt í umsögninni
Morgunverðurinn var hörmulegur og af skornum skammti. Sá eftir að hafa borgað aukalega fyrir hann.
Jákvætt í umsögninni
Ágæt en mikið miðað við peningin.
Neikvætt í umsögninni
það var engin klósett pappír í íbúðinni þannig að við þurftum að nota eldhúspappír.
Jákvætt í umsögninni
Mjög fínn morgunmatur
Jákvætt í umsögninni
Ekkert
Neikvætt í umsögninni
Vond rúm ekkert starfsfólk illa lyktandi illa farið hús