1
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Jákvætt í umsögninni
Gamaldags hús með sögu sem var upplifun,Fín rúm Sameiginleg wc. Fallegt útsýni yfir hafið Ágætur morgun matur. Góð súpa og heimagert brauð & kökur.. Vinalegt starfsfólk.
Jákvætt í umsögninni
Mjög góður en látlaus. Hefði mátt fylla á sumt var búið þegar við komum. kl:8:15 annars allt í góðu.
Neikvætt í umsögninni
Hefði mátt merkja húsið að utan , það er verið að standsetja neðrihæðina og verðiur örugglega merkt. Mætti vera útvarp eða sjónvarp.
Jákvætt í umsögninni
Mjög gott. Algjõrlega sem ég þurfti. Hreint, góð staðsetning og gott starfsfólk.
Jákvætt í umsögninni
Notalegt gistihús, allt hreint og fínt. Gestgjafinn þægilegur og vinalegur.
Neikvætt í umsögninni
Rúmið hentaði mér ekki. Það var of mjúkt.
Jákvætt í umsögninni
Dvölin var góð og ekkert við hana að athuga.
Neikvætt í umsögninni
Ekkert að á þessu hóteli.
Jákvætt í umsögninni
Allt ljómandi gott nema morgunverður.
Neikvætt í umsögninni
Pantaði með morgunverði en margt var búið þegar við mættum í morgunmat og enginn til að fylla á svo morgunverður fær falleinkunn.
Jákvætt í umsögninni
Hreint herbergi en mikill raki í því
Neikvætt í umsögninni
Mjög óhreint baðherbergi
Jákvætt í umsögninni
Frábært góðar móttökur
Jákvætt í umsögninni
Morgunverðurinn hefði mátt vera betri
Neikvætt í umsögninni
Morgunverðurinn