1
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Jákvætt í umsögninni
Mjög góð gisting. Herbergin eru rúmgóð með stórum baðherbergjum. Lyklalausa aðgengið virkaðir mjög vel og sameiginlega rýmið þar sem gestir geta hitað sér kaffi var góð hugmynd. Miklu betra en ég átti von á fyrir þetta verð. Hélt það væri meira mál að vera þetta langt frá miðbænum en svo skipti það engum máli þegar upp var staðið og við vorum enga stund að skreppa í bæinn. Mæli heils hugar með þessu hóteli.
Neikvætt í umsögninni
Við fórum ekki í morgunmatinn og fundum heldur engar upplýsingar um hann. Það hefði mátt vera betra.
Jákvætt í umsögninni
Heydalur er frábær staður, umhverfið og dýralífið er einstakt. Sundlaugin og heitu pottarnir eru auka bónus og það er alltaf gott að koma í Heydal.
Neikvætt í umsögninni
Loftræsingin á herbergjunum mætti vera betri.
Jákvætt í umsögninni
Afar stórt, nýlegt og hreint herbergi með góðu rúmi og frábæru baðherbergi.
Neikvætt í umsögninni
Allt gott.
Jákvætt í umsögninni
Allt við hendina. Umhverfi allt svo flott.Akureyri rokkar😍
Jákvætt í umsögninni
Uppfyllti allar væntingar. Viðmót starfsfólks mjög gott.
Jákvætt í umsögninni
Mjög stórt og þægilegt herbergi. Ekki of heitt og bjart.
Neikvætt í umsögninni
Ég hélt að það væri styttra niður í miðbæinn. Það mætti líka vera meira úrval í morgunmatnum.
Jákvætt í umsögninni
Allt framúrskarandi, mjög fínn morgunmatur
Jákvætt í umsögninni
Allt svo hreint og án ýburðar.🥰