1
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Jákvætt í umsögninni
Gott hótel á fallegum stað. Dásamleg staðsetning og útsýni. Góður matur og góð þjónusta, starfsfólk indælt. Herbergi hreint og fínt, gengið beint í herbergi frá bílastæði með palli fyrir framan sem var mjög þægilegt.
Jákvætt í umsögninni
Bústaðurinn var ný og fullbúið í smáatriði. Rúmin þægileg, fullbúið eldhús, góð sturta, flottur heitu pottur með prívat skjólvegg, allt til alls. Skjót viðbrögð eiganda og frábær staðsetning.
Neikvætt í umsögninni
Allt tipp topp.
Jákvætt í umsögninni
hrein og falleg herbergi, heimilislegur og góður morgunmatur, indælt starfsfólk
Jákvætt í umsögninni
Herbergið var frábært, vel útbúið með frábæru útsýni út um stóra glugga.
Neikvætt í umsögninni
Allt eins og best var á kosið.
Jákvætt í umsögninni
Fín staðsetning, og fallega innréttað með fallegum útipall.
Neikvætt í umsögninni
Því miður virkaði sturtan ekki nógu vel, og flæddi alltaf í allt baðherbergið þegar það var í notkum. Erfitt reyndist að fá tak í eigendur til að skipta út handklæðum og vorum við fjölakyldan því með sömu blautu handklæðin í 2 nætur. Þrif í eldhús voru í meðallagi.
Jákvætt í umsögninni
Ágæt en mikið miðað við peningin.
Neikvætt í umsögninni
það var engin klósett pappír í íbúðinni þannig að við þurftum að nota eldhúspappír.
Jákvætt í umsögninni
Spa'ið var frábær 👍
Neikvætt í umsögninni
Slæm Umgengni gesta í spa
Jákvætt í umsögninni
Allt mjög gott