Beint í aðalefni
Í samstarfi við

Staðfestar umsagnir frá raunverulegum gestum

Hvernig virkar þetta?

  • 1

    Þetta byrjar með bókun

    Þetta byrjar með bókun

    Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

  • 2

    Svo kemur ferðalagið

    Svo kemur ferðalagið

    Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.

  • Og að lokum, umsögn

    Og að lokum, umsögn

    Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Vinsæl lönd

  • Exceptional 1bedroom apartment in the heart of Downtown

    - „Frábær staðsetning í miðbæ Dubai. Við vorum 1 mínútu að ganga yfir í Dubai Mall. Rúmgóð íbúð og aðstaða öll mjög góð.“

  • Bellagio@Chevron, Luxe, 2 Bedroom Apartment in the Heart of Surfers Paradise!

    - „Íbúðin var mjög fín og þar var allt til að gera dvölina þægilega, það var stutt í afþreyingu og verslanir, mæli með þessari gistingu.“

  • Hotel Trianon Paulista

    - „Hótelið er mjög vel staðsett og hentaði fyrir það sem við vorum að gera þessa daga. Morgunmaturinn var fjölbreyttur og góður. Starfsfólk var mjög vingjarnlegt og hjálplegt og herbergið rúmgott og hreint. Við höfum verið þarna áður og munum örugglega koma aftur.“

  • Humphry Inn and Suites

    - „Staðsetningin var góð og mjög stutt að ganga yfir í The Forks og Canadian Museum for Human Rights, sem ég mæli með, sérstaklega á góðviðrisdögum. Við vorum með bíl og gátum lagt við hótelið gegn vægu gjaldi. Mjög þægilegt að aka frá hótelinu hvert sem maður vill fara. Myndi gista hérna aftur“

  • Hotel Weinhof

    - „Mjög flott þjónusta og staðsetning alveg súper“

  • Caballo de Mar

    - „Allt var eins og áætlað var. Frábær staðsetning og friðsæll bær. Ströndin rétt við húsið. Stutt í næstu matvörubúð og þægilegt að rata. Mun klárlega koma hér aftur í framtíðinni.“

  • Hôtel Alcôve Nice

    - „Staðsetningin er algjörlega frábær, stutt í ströndina og líka í gamla bæinn.“

  • Gleddoch Golf & Spa Resort

    - „Dásamleg dvöl, umhverfið fallegt, vinalegt starfsfólk og morgunmaturinn geggjaður 👌👌👌 Gott að fara úr borginni og umferðinni til að sofa og endurnærast. Mæli með þessum stað !!!“

  • Townhouse Lefkada

    - „Hreint og stórt fallegt herbergi og mjög gott rúm“

  • Deep Roots Dive & Yoga Resort

    - „Flott hótel með yndislegu útsýni og frábæru starfsfólki. Húsið er hreint og skemmtilega hannað inn í umhverfið. Maturinn er virkilega góður og hollur og með þeim betri sem við höfum fengið a hóteli. Eigandinn heilsaði upp á gesti sem gerði dvölina persónulegri. Maðurinn minn og dóttir fóru í snorkl-ferð þar sem passað var vel upp á þau. Skemmtilegt var að fá sögu og balíska köku daglega. Takk fyrir frábæra dvöl!“

  • [Vista Duomo] Cuore di Como

    - „staðsetningin, andrúmsloftið svo notalegt og gott. allt svo hreinlegt og fallegt. svakalega falleg hönnun allt heimilið.“

  • WPÜ HOTEL HAKONE

    - „Frábær gistiheimili og starfsfólkið er framúrskarandi, þau tóku vel á móti okkur, vingjarnleg og óleymanlegt hvernig þau héldu upp á afmæli eins ferðalags. Onsen-ið er æði.“

  • Hotel Royal Signature

    - „Fínt hotel á fínu verði.“

  • art'otel amsterdam, Powered by Radisson Hotels

    - „Frábær staðsetning❤️ Yndislegt starfsfólk❤️ Flott og mjög hreint herbergi ❤️👏🏻“

  • Lipowy Dwór

    - „Staðsetningin var góð“

  • Sunny Lisbon Apartments by Soulplaces

    - „Allt var gott. Staðsetning, stutt í samgöngur og verslun. Veitingastaðir út um allt, misgóðir auðvitað en fundum alltaf eitthvað sem hentaði öllum. Mæli örugglega með .essarri íbúð 😀“

  • POR Daowadung

    - „Frábært hótel og heimilislegt. Starfsfólkið einstaklega hlýtt, brosmillt og hjálplegt. Sundlaugin var æði og aðstaðan á allan veg geggjuð. Mæli 100% með þessu hóteli og mun koma aftur“

  • Samara Hotel Bodrum Ultra All Inclusive

    - „Mer likaði allt starfsfólkið frábært og aðstan mjög góð, rúmin voru mjög góð“

  • Best Western Plus Beach Resort

    - „Mjög flottur og góður morgunmatur, sérstaklega vöfflurnar“

Nýlegar umsagnir

  • Steinhúsið

    Hólmavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,2
    • Jákvætt í umsögninni

      Góð staðsetning og stutt m.a. í Galdrasafnið / The Museum of Icelandic Sorcery & Witchcraft, Café Riis-restaurant, Hólmavíkurhöfn og Galdur brugghús. Skipulag Steinhússins er hlýlegt og smekklega útfært. Samskipti við starfsfólk afar persónuleg og góð.

    Umsögn skrifuð: 6. ágúst 2025 Dvöl: júlí 2025
    Bjarni Ísland
  • Fosshotel Westfjords

    Patreksfjörður, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,1
    • Jákvætt í umsögninni

      Rólegt, mjög góður matur, hreint og þrifalegt, mikið af gömlum áhugaverðum myndum á veggjum (mætti gjarnan vera smá lesning um hverja fyrir sig )

    Umsögn skrifuð: 6. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Eyrún Ísland
  • Hotel Edda Akureyri

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 7,7
    • Jákvætt í umsögninni

      Allt var hreint og þrifalegt, stutt á baðherbergið á ganginum og kyrrlátt um nóttina. Morgunverður ágætur. Starfsfólk viðmótsþítt og kurteist.

    • Neikvætt í umsögninni

      Rúmin þurfa að vera betri, fyrir minn skrokk vel að merkja. Sama á við um son minn sem var með mér. Ég var hreinlega að drepast í skrokknum um morguninn og svaf illa sökum rúmsins.

    Umsögn skrifuð: 6. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Guðbrandur Ísland
  • Hvoll Hostel

    Kirkjubæjarklaustur, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,1
    • Jákvætt í umsögninni

      Fínasta staðsetning, gott skipulag á innritun, herbergið og rúmið þægilegt og svona pínu heimavistarstemmning.

    Umsögn skrifuð: 6. ágúst 2025 Dvöl: júlí 2025
    Heiðrún Ísland
  • Vinland Camping Pods

    Egilsstaðir, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 7,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Skemmtileg upplifun að gista í svona pod, lítið og krúttlegt og umhverfið skemmtilegt. Fínt fyrir eina nótt.

    Umsögn skrifuð: 6. ágúst 2025 Dvöl: júlí 2025
    Heiðrún Ísland
  • Bjarg

    Þórshöfn, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8
    • Jákvætt í umsögninni

      Mjög góður en látlaus. Hefði mátt fylla á sumt var búið þegar við komum. kl:8:15 annars allt í góðu.

    • Neikvætt í umsögninni

      Hefði mátt merkja húsið að utan , það er verið að standsetja neðrihæðina og verðiur örugglega merkt. Mætti vera útvarp eða sjónvarp.

    Umsögn skrifuð: 6. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Sigríður Ísland
  • Hotel Nordurljos

    Raufarhöfn, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,5
    • Jákvætt í umsögninni

      Morgunverðurinn var bærilegur. Mætti vera aðeins fjölbreyttari.

    Umsögn skrifuð: 6. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Guðbrandur Ísland
  • Hotel Edda Akureyri

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 7,7
    • Jákvætt í umsögninni

      þægileg og áreynslulaus dvöl. Faglegt starfsfólk.

    Umsögn skrifuð: 7. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Greipur Ísland
  • Fosshotel Westfjords

    Patreksfjörður, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,1
    • Jákvætt í umsögninni

      Dvölin var góð og ekkert við hana að athuga.

    • Neikvætt í umsögninni

      Ekkert að á þessu hóteli.

    Umsögn skrifuð: 7. ágúst 2025 Dvöl: júlí 2025
    Stefanía Ísland
  • Gistihús Hólmavíkur

    Hólmavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 7,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Frábært góðar móttökur

    Umsögn skrifuð: 7. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Stefansdottir Ísland

Vinsæl hótel

  • Eyjaálfa
  • Karíbahaf
  • Suður-Ameríka
gogless