Beint í aðalefni
Í samstarfi við

mynd sem raunverulegir ferðalangar hafa deilt

Hvernig virkar þetta?

  • 1

    Þetta byrjar með bókun

    Þetta byrjar með bókun

    Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

  • 2

    Svo kemur ferðalagið

    Svo kemur ferðalagið

    Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.

  • Og að lokum, umsögn

    Og að lokum, umsögn

    Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Vinsæl lönd

  • Exceptional 1bedroom apartment in the heart of Downtown

    - „Frábær staðsetning í miðbæ Dubai. Við vorum 1 mínútu að ganga yfir í Dubai Mall. Rúmgóð íbúð og aðstaða öll mjög góð.“

  • Bellagio@Chevron, Luxe, 2 Bedroom Apartment in the Heart of Surfers Paradise!

    - „Íbúðin var mjög fín og þar var allt til að gera dvölina þægilega, það var stutt í afþreyingu og verslanir, mæli með þessari gistingu.“

  • Hotel Trianon Paulista

    - „Hótelið er mjög vel staðsett og hentaði fyrir það sem við vorum að gera þessa daga. Morgunmaturinn var fjölbreyttur og góður. Starfsfólk var mjög vingjarnlegt og hjálplegt og herbergið rúmgott og hreint. Við höfum verið þarna áður og munum örugglega koma aftur.“

  • Humphry Inn and Suites

    - „Staðsetningin var góð og mjög stutt að ganga yfir í The Forks og Canadian Museum for Human Rights, sem ég mæli með, sérstaklega á góðviðrisdögum. Við vorum með bíl og gátum lagt við hótelið gegn vægu gjaldi. Mjög þægilegt að aka frá hótelinu hvert sem maður vill fara. Myndi gista hérna aftur“

  • Hotel Apfelbaum

    - „Mjög þægilegt hótel fyrir fjölskyldu. Hrein og rúmgóð herbergi, þar með talið baðherbergið. Starfsfólkið mjög vingjarnlegt og einstaklega hjálplegt. Unglingssynir mínir lentu í því að gleyma lyklunum sínum í herbergi sínu seint um kvöld, en það var leyst fljótt og vel með bros á vör. Mæli með þessu hóteli og myndi klárlega koma aftur.“

  • Caballo de Mar

    - „Allt var eins og áætlað var. Frábær staðsetning og friðsæll bær. Ströndin rétt við húsið. Stutt í næstu matvörubúð og þægilegt að rata. Mun klárlega koma hér aftur í framtíðinni.“

  • Hôtel Alcôve Nice

    - „Staðsetningin er algjörlega frábær, stutt í ströndina og líka í gamla bæinn.“

  • Maldron Hotel Brighton City Centre

    - „Mjög snyrtilegt hótel. Herbergin rúmgóð hrein og rúmin þægileg. Vingjarnlegt og hjálplegt starfsfólk. Morgunmaturinn góður. Staðsetningin á hótelinu mjög góð stutt á ströndina og í verslunarmiðstöð.“

  • Arolithos

    - „Frábær morgunverður og yndislegt að sitja úti á morgnana og njóta“

  • Deep Roots Dive & Yoga Resort

    - „Flott hótel með yndislegu útsýni og frábæru starfsfólki. Húsið er hreint og skemmtilega hannað inn í umhverfið. Maturinn er virkilega góður og hollur og með þeim betri sem við höfum fengið a hóteli. Eigandinn heilsaði upp á gesti sem gerði dvölina persónulegri. Maðurinn minn og dóttir fóru í snorkl-ferð þar sem passað var vel upp á þau. Skemmtilegt var að fá sögu og balíska köku daglega. Takk fyrir frábæra dvöl!“

  • [Vista Duomo] Cuore di Como

    - „staðsetningin, andrúmsloftið svo notalegt og gott. allt svo hreinlegt og fallegt. svakalega falleg hönnun allt heimilið.“

  • WPÜ HOTEL HAKONE

    - „Frábær gistiheimili og starfsfólkið er framúrskarandi, þau tóku vel á móti okkur, vingjarnleg og óleymanlegt hvernig þau héldu upp á afmæli eins ferðalags. Onsen-ið er æði.“

  • Hotel Royal Signature

    - „Fínt hotel á fínu verði.“

  • art'otel amsterdam, Powered by Radisson Hotels

    - „Frábær staðsetning❤️ Yndislegt starfsfólk❤️ Flott og mjög hreint herbergi ❤️👏🏻“

  • Lipowy Dwór

    - „Staðsetningin var góð“

  • James's Quinta das Palmeiras, spacious 2 bedroom apartment in luxury complex, walking distance to town and beach

    - „Dásamlegir gestgjafar sem leggja sig fram um að gera dvölina sem besta. Falleg íbúð, góð rúm, góð aðstaða. Stutt í góð veitingahús í hverfinu. Göngufæri í miðbæ og á strönd.“

  • POR Daowadung

    - „Frábært hótel og heimilislegt. Starfsfólkið einstaklega hlýtt, brosmillt og hjálplegt. Sundlaugin var æði og aðstaðan á allan veg geggjuð. Mæli 100% með þessu hóteli og mun koma aftur“

  • Samara Hotel Bodrum Ultra All Inclusive

    - „Mer likaði allt starfsfólkið frábært og aðstan mjög góð, rúmin voru mjög góð“

  • Club Hotel Nashville Inn & Suites

    - „Æðisleg sundlaug, góður morgunmatur og yndislegt viðmót starfsfólks. Skutla niður í miðbæ og stutt í alla aðra þjónustu.“

Nýlegar umsagnir

  • Hafnarstræti Hostel

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,4
    • Jákvætt í umsögninni

      Góð staðsetning og almenningsrými. Það var frekar rólegt en heldur ekki fullt bókað en fer það míkið eftir fólkinu sem er að gista. Baðherbergin eru mjög góð, mjög hreint og snýrtilegt og voru alltaf laus. Fín aðstaða í eldhúsinu og góður matsalur. Auðvelt að komast inn í gistiheimilinu og fá kortin fyrir hýlkin. Það er fínt í eina nótt og alveg serstök upplífun og betra en svefnsal en mundi ekki nenna að gista fleiri nætur í einu.

    • Neikvætt í umsögninni

      Þessi hýlki eru ekki með hljóðeinangrun, þannig að maður heyrir allt. Fólk var t.d. að tekka inn um miðjan nótt. Fyrir ofan voru börnin okkar, og allt hristist því hýlkin eru föst við sömu stálgrindina.

    Umsögn skrifuð: 13. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Anne Ísland
  • Hótel Laxá

    Mývatn, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 9,1
    • Jákvætt í umsögninni

      Morgunverðurinn var góður, góð þjónusta við innritun, herbergið hreint og notalegt, góð birta og leslampar, dásamlegt útsýni og aðgengi að því að njóta þess. Og við nutum þess að hafa voffa með.

    • Neikvætt í umsögninni

      Rúmdýnurnar voru full harðar.

    Umsögn skrifuð: 13. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Anna Ísland
  • Hotel Hallormsstadur

    Hallormsstaður, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,5
    • Jákvætt í umsögninni

      Rólegt og gott hótel með fallegu umhverfi og staðsetning er flott. Fínasti morgunverður og þjónustan ágæt. Mjög rúmgott baðherbergi, allt hreint og fínt.

    • Neikvætt í umsögninni

      Herbergið frekar lítið og rúmið alltof hart/stíft fyrir okkar smekk. Ótrúlega þykkir koddar en betra væri að hafa tvær tegundir af þeim til að fólk hafi val.

    Umsögn skrifuð: 13. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Brynja Ísland
  • Hótel Laugar

    Laugar, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,5
    • Jákvætt í umsögninni

      Yndislegt umhverfi og kósý samveruaðstaða. Morgunmaturinn var fullkominn og nóg af öllu

    Umsögn skrifuð: 13. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Guðrún Ísland
  • Hotel Selfoss

    Selfoss, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,4
    • Jákvætt í umsögninni

      Það var skemmtilegt að koma og starfsfólkið talaði íslensku.

    Umsögn skrifuð: 13. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Dagný Ísland
  • Centrum Hotel

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,2
    • Jákvætt í umsögninni

      Staðsetning var góð en ekki gargið í mavunum um miðja nótt

    Umsögn skrifuð: 13. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Ingibjörg Ísland
  • Central Apartments

    Vestmannaeyjar, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Staðsetningin, stærð herbergja, stór spegill, góð sturta

    • Neikvætt í umsögninni

      Hilluleysi á baði, snagaleysi líka, ekki hægt að opna glugga, flóðlýsing i setustofu ( engir lampar) ónýtur svefnsófi, mjög lítið borð og lélegt, aðstaðan gerir ekki ráð fyrir 3 fullorðnum, og alls ekki lágvöxum sbr rúllugardínur eða fatasnaga.

    Umsögn skrifuð: 13. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Unnur Ísland
  • Strönd Guesthouse

    Birkimelur , Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 9,1
    • Jákvætt í umsögninni

      Allt mjög hreint og góð aðstaða,, mæli með:)

    Umsögn skrifuð: 13. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Linda Ísland
  • Valhalla Yurts Odin

    Selfoss, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 9,5
    • Jákvætt í umsögninni

      Frábærir gestgjafar og umhverfið yndislegt

    • Neikvætt í umsögninni

      Allt var upp á 10

    Umsögn skrifuð: 13. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Ingibjörg Ísland
  • Hoepfner and Tulinius Historical Houses

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,8
    • Jákvætt í umsögninni

      Mjög fallegt hús og rúmgott. Fallega innrétt og góð staðsetning. Lyktar vel, hreint og flott.

    • Neikvætt í umsögninni

      Netið gæti verið betra og hefði verið góður bónus að hafa til salt og pipar til í eldhúsinu. Samstarfsfólki mínu fannst postulíndúkkan smá krípí en annars var þetta rosalega fínt.

    Umsögn skrifuð: 13. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Ónafngreindur Ísland

Vinsæl hótel

  • Suður-Ameríka
  • Eyjaálfa
  • Karíbahaf
gogless