1
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Jákvætt í umsögninni
Góð staðsetning og stutt m.a. í Galdrasafnið / The Museum of Icelandic Sorcery & Witchcraft, Café Riis-restaurant, Hólmavíkurhöfn og Galdur brugghús. Skipulag Steinhússins er hlýlegt og smekklega útfært. Samskipti við starfsfólk afar persónuleg og góð.
Jákvætt í umsögninni
Rólegt, mjög góður matur, hreint og þrifalegt, mikið af gömlum áhugaverðum myndum á veggjum (mætti gjarnan vera smá lesning um hverja fyrir sig )
Jákvætt í umsögninni
Allt var hreint og þrifalegt, stutt á baðherbergið á ganginum og kyrrlátt um nóttina. Morgunverður ágætur. Starfsfólk viðmótsþítt og kurteist.
Neikvætt í umsögninni
Rúmin þurfa að vera betri, fyrir minn skrokk vel að merkja. Sama á við um son minn sem var með mér. Ég var hreinlega að drepast í skrokknum um morguninn og svaf illa sökum rúmsins.
Jákvætt í umsögninni
Fínasta staðsetning, gott skipulag á innritun, herbergið og rúmið þægilegt og svona pínu heimavistarstemmning.
Jákvætt í umsögninni
Skemmtileg upplifun að gista í svona pod, lítið og krúttlegt og umhverfið skemmtilegt. Fínt fyrir eina nótt.
Jákvætt í umsögninni
Mjög góður en látlaus. Hefði mátt fylla á sumt var búið þegar við komum. kl:8:15 annars allt í góðu.
Neikvætt í umsögninni
Hefði mátt merkja húsið að utan , það er verið að standsetja neðrihæðina og verðiur örugglega merkt. Mætti vera útvarp eða sjónvarp.
Jákvætt í umsögninni
Morgunverðurinn var bærilegur. Mætti vera aðeins fjölbreyttari.
Jákvætt í umsögninni
Dvölin var góð og ekkert við hana að athuga.
Neikvætt í umsögninni
Ekkert að á þessu hóteli.
Jákvætt í umsögninni
Frábært góðar móttökur