1
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Jákvætt í umsögninni
Ótrúlega falleg og góð staðsetning. Starfsfólkið frábært og vingjarnlegt. Þarna var allt til alls. Mun pottþétt gista þarna aftur! Algjör náttúruperlu 🥰
Jákvætt í umsögninni
Mjög gott gistiheimili fyrir sanngjarnt verð. Mjög einfalt, allt til alls og hreint. Takk fyrir mig.
Neikvætt í umsögninni
Ekkert sem var ekki í lagi. Það er etv kominn tími á einhverjar endurbætur, en ekkert sem truflar. Gistingin á efri hæðinni er þó ekki heppileg fyrir þá sem eiga erfitt með gang, stiginn upp á efri hæðina er brattur og þröngur.
Jákvætt í umsögninni
Staðsetningin, stærðin á íbúðinni og gestgjafinn vinarlegur.
Jákvætt í umsögninni
Staðsetning góð. Rúmin fín. Rúmgóð íbúð. Sturtan góð.
Neikvætt í umsögninni
Að fá íbúðina kl 17 er frekar seint því skil eru kl 10. Stigagangurinn upp í íbúðina sem er á 3 hæð var mjög óhreinn. Talað um “fríar”hreinlætisvörur á baðherbergi það var bara handsápa. Blöndunartæki í eldhúsi léleg. Vaska innréttingin á baði bólgin og skemmd eftir vatn. Gler í sturtu óhreint. Veggur á baðherbergi sprunginn og þyrfti að mála. Mætti vera kaffivél fyrir hylki. Svefnsófi í stofu orðinn þreyttur.
Jákvætt í umsögninni
Dásamlegt útsýni og fallegt herbergi
Neikvætt í umsögninni
Fengum smá heimsókn frá nokkrum kindum sem að vöktu okkur kl 7 og skildu eftir smá gjöf á pallinum fyrir framan en það tók stutta stund og við náðum að sofna aftur
Jákvætt í umsögninni
Svo flott og öðruvísi. Mæli með 🤩
Neikvætt í umsögninni
Dýnurnar voru heldur harðar
Jákvætt í umsögninni
Rúmin voru fín, rúmgott herbergi.
Neikvætt í umsögninni
WiFi á herberginu var glatað.
Jákvætt í umsögninni
frábært
Neikvætt í umsögninni
Ingenting