1
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Jákvætt í umsögninni
Mjög öðruvísi en einstaklega þægileg í heildina . Góð regla Á hlutunum td algjör þögn og ró eftir kl 22 . Mæli alls ekki fyrir þá er þjást af innilokunarkennd ( cloisterphobia) . Þau er sjá um þetta eru dásamleg og hjálpsöm .
Neikvætt í umsögninni
Ekkert til að mislíka
Jákvætt í umsögninni
Æðislega skemmtileg staðsetning á hóteli og gaman að aka inn dalinn. Allt nýtt og vel útlítandi. Heitur pottur með útsýni yfir friðsæla sveitina.
Neikvætt í umsögninni
Lampar á náttborðum eru ekki bestu leslamparnir en þetta slapp allt og ekki hægt að kvarta.
Jákvætt í umsögninni
Góður en var smá stund að átta mig á því að það sem var í boði var á þremur stöðum, en það er svo sem ekkert til að kvarta yfir.
Neikvætt í umsögninni
Gólfið í sturtunni var dálítið sleipt.
Jákvætt í umsögninni
Stutt frá flugvellinum, fjölbreyttur og góður morgunmatur, fín herbergi og þægileg rúm
Jákvætt í umsögninni
Þægilegt í alla staði vel hreint og svo var heima ræktað grænmeti í boði fyrir gesti😄
Jákvætt í umsögninni
Morgunmaturinn var góður og staðsetning hótelsins góð. Gott útsýni yfir Akureyri.
Neikvætt í umsögninni
Loftræstingin í herberginu mætti vera örlítið betri, fann fyrir því þegar veðrið var mjög stillt yfir nóttina.
Jákvætt í umsögninni
Aðstaða, hreinlæti, staðsetning frábær. Geggjuð sturta.
Neikvætt í umsögninni
Heyrðist mikið á milli hæða. Hugsanlega er íbúum ekki sagt hversu hljóðbært er.
Jákvætt í umsögninni
Rúmið var mjög þægilegt. Mjög góður morgunverður.
Jákvætt í umsögninni
Staðsetning góð, allt til staðar í húsinu.
Neikvætt í umsögninni
Sjónvarpið mætti vera stærra.
Jákvætt í umsögninni
Mjög fínn. Skemmtilegur salur