1
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Jákvætt í umsögninni
Ialla staði gott, smá akstur í morgun mat, en matur bæði kvöld og morgunmatur góður.
Neikvætt í umsögninni
Knaski ef einn íslendingur hefði verip að vinna.
Jákvætt í umsögninni
hrein og falleg herbergi, heimilislegur og góður morgunmatur, indælt starfsfólk
Jákvætt í umsögninni
Hreint og fínt. Smá hljóð berst af götu og öðrum klefum, en truflar mig ekki.
Neikvætt í umsögninni
Ýmsar praktískar upplýsingar eru bara á ensku. Eins og virðist vera orðin regla á Íslandi.
Jákvætt í umsögninni
Góður staður til að vera á . Hitti eigandann góður maður og gaf mér góð ráð 🫶
Jákvætt í umsögninni
Tandurhreint og þægilegt. Aðstaða til fyrirmyndar.
Neikvætt í umsögninni
Mætti vera fráleggsborð við rúm:)
Jákvætt í umsögninni
herbergin hrein og þæginleg
Neikvætt í umsögninni
morgunverðurinn stór vonbrigði , bara ristað brauð og kaffi
Jákvætt í umsögninni
Engin morgunverður í boði
Jákvætt í umsögninni
Herbergið hreint
Neikvætt í umsögninni
Baðherbergi mjög óhreint
Jákvætt í umsögninni
Virkilega rúmgóð og snyrtileg í íbúð. Nóg pláss fyrir okkur. Fín staðsetning.
Neikvætt í umsögninni
Pínu hvimleitt að heyra í endurvinnslunni á móti. Enginn deal breaker þó.
Jákvætt í umsögninni
Mjög snyrtilegt og notalegt. Allt til alls.