1
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Jákvætt í umsögninni
Allt svo snyrtilegt og hreint. Gott að hafa verönd fyrir framan og útsýnið auðvitað stórbrotið. Við þurftum auka rúm vegna skyndilegra breyttra aðstæðna og gestgjafinn bjargaði því fljótt og vel. Morgunmaturinn fínn og nóg til af öllu. Munum koma aftur ❤️
Neikvætt í umsögninni
Ekkert..
Jákvætt í umsögninni
Mjög rúmgott herbergi, gott rúm og allt hreint og fínt. Áætur morgunverður, fallegt útsýni og fín þjónusta.
Jákvætt í umsögninni
Hótel Heydalur er góður gististaður í fallegri náttúru Mæli 100% með þessum yndislega stað
Jákvætt í umsögninni
Það var skemmtilegt að koma og starfsfólkið talaði íslensku.
Jákvætt í umsögninni
Staðsetningin, stærð herbergja, stór spegill, góð sturta
Neikvætt í umsögninni
Hilluleysi á baði, snagaleysi líka, ekki hægt að opna glugga, flóðlýsing i setustofu ( engir lampar) ónýtur svefnsófi, mjög lítið borð og lélegt, aðstaðan gerir ekki ráð fyrir 3 fullorðnum, og alls ekki lágvöxum sbr rúllugardínur eða fatasnaga.
Jákvætt í umsögninni
Huggulegt hótel og góður matur
Neikvætt í umsögninni
Rumin mættu vera betri runnu í sundur. Morgunmatur ætti að fylgja með gistingu
Jákvætt í umsögninni
Hreinlæti og gott viðmót
Jákvætt í umsögninni
Hreint og leit vel út
Neikvætt í umsögninni
Ljós á wc virkuðu ekki.
Jákvætt í umsögninni
Mjög fallegt hús og rúmgott. Fallega innrétt og góð staðsetning. Lyktar vel, hreint og flott.
Neikvætt í umsögninni
Netið gæti verið betra og hefði verið góður bónus að hafa til salt og pipar til í eldhúsinu. Samstarfsfólki mínu fannst postulíndúkkan smá krípí en annars var þetta rosalega fínt.