Beint í aðalefni

umsagnir um áfangastaði frá raunverulegum ferðalöngum

Hvernig virkar þetta?

  • 1

    Þetta byrjar með bókun

    Þetta byrjar með bókun

    Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

  • 2

    Svo kemur ferðalagið

    Svo kemur ferðalagið

    Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.

  • Og að lokum, umsögn

    Og að lokum, umsögn

    Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Vinsæl lönd

  • Exceptional 1bedroom apartment in the heart of Downtown

    - „Frábær staðsetning í miðbæ Dubai. Við vorum 1 mínútu að ganga yfir í Dubai Mall. Rúmgóð íbúð og aðstaða öll mjög góð.“

  • Bellagio@Chevron, Luxe, 2 Bedroom Apartment in the Heart of Surfers Paradise!

    - „Íbúðin var mjög fín og þar var allt til að gera dvölina þægilega, það var stutt í afþreyingu og verslanir, mæli með þessari gistingu.“

  • Hotel Trianon Paulista

    - „Hótelið er mjög vel staðsett og hentaði fyrir það sem við vorum að gera þessa daga. Morgunmaturinn var fjölbreyttur og góður. Starfsfólk var mjög vingjarnlegt og hjálplegt og herbergið rúmgott og hreint. Við höfum verið þarna áður og munum örugglega koma aftur.“

  • Humphry Inn and Suites

    - „Staðsetningin var góð og mjög stutt að ganga yfir í The Forks og Canadian Museum for Human Rights, sem ég mæli með, sérstaklega á góðviðrisdögum. Við vorum með bíl og gátum lagt við hótelið gegn vægu gjaldi. Mjög þægilegt að aka frá hótelinu hvert sem maður vill fara. Myndi gista hérna aftur“

  • Hotel Weinhof

    - „Mjög flott þjónusta og staðsetning alveg súper“

  • Caballo de Mar

    - „Allt var eins og áætlað var. Frábær staðsetning og friðsæll bær. Ströndin rétt við húsið. Stutt í næstu matvörubúð og þægilegt að rata. Mun klárlega koma hér aftur í framtíðinni.“

  • Hôtel Alcôve Nice

    - „Staðsetningin er algjörlega frábær, stutt í ströndina og líka í gamla bæinn.“

  • Gleddoch Golf & Spa Resort

    - „Dásamleg dvöl, umhverfið fallegt, vinalegt starfsfólk og morgunmaturinn geggjaður 👌👌👌 Gott að fara úr borginni og umferðinni til að sofa og endurnærast. Mæli með þessum stað !!!“

  • Grand Beach Hotel

    - „Frábær morgunmatur,hótelið aðeins út úr en slapp alveg“

  • Deep Roots Dive & Yoga Resort

    - „Flott hótel með yndislegu útsýni og frábæru starfsfólki. Húsið er hreint og skemmtilega hannað inn í umhverfið. Maturinn er virkilega góður og hollur og með þeim betri sem við höfum fengið a hóteli. Eigandinn heilsaði upp á gesti sem gerði dvölina persónulegri. Maðurinn minn og dóttir fóru í snorkl-ferð þar sem passað var vel upp á þau. Skemmtilegt var að fá sögu og balíska köku daglega. Takk fyrir frábæra dvöl!“

  • [Vista Duomo] Cuore di Como

    - „staðsetningin, andrúmsloftið svo notalegt og gott. allt svo hreinlegt og fallegt. svakalega falleg hönnun allt heimilið.“

  • WPÜ HOTEL HAKONE

    - „Frábær gistiheimili og starfsfólkið er framúrskarandi, þau tóku vel á móti okkur, vingjarnleg og óleymanlegt hvernig þau héldu upp á afmæli eins ferðalags. Onsen-ið er æði.“

  • Hotel Royal Signature

    - „Fínt hotel á fínu verði.“

  • art'otel amsterdam, Powered by Radisson Hotels

    - „Frábær staðsetning❤️ Yndislegt starfsfólk❤️ Flott og mjög hreint herbergi ❤️👏🏻“

  • Lipowy Dwór

    - „Staðsetningin var góð“

  • Sunny Lisbon Apartments by Soulplaces

    - „Allt var gott. Staðsetning, stutt í samgöngur og verslun. Veitingastaðir út um allt, misgóðir auðvitað en fundum alltaf eitthvað sem hentaði öllum. Mæli örugglega með .essarri íbúð 😀“

  • POR Daowadung

    - „Frábært hótel og heimilislegt. Starfsfólkið einstaklega hlýtt, brosmillt og hjálplegt. Sundlaugin var æði og aðstaðan á allan veg geggjuð. Mæli 100% með þessu hóteli og mun koma aftur“

  • Samara Hotel Bodrum Ultra All Inclusive

    - „Mer likaði allt starfsfólkið frábært og aðstan mjög góð, rúmin voru mjög góð“

  • Best Western Plus Beach Resort

    - „Mjög flottur og góður morgunmatur, sérstaklega vöfflurnar“

Nýlegar umsagnir

  • Hotel Halond

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 9
    • Jákvætt í umsögninni

      Mjög góð gisting. Herbergin eru rúmgóð með stórum baðherbergjum. Lyklalausa aðgengið virkaðir mjög vel og sameiginlega rýmið þar sem gestir geta hitað sér kaffi var góð hugmynd. Miklu betra en ég átti von á fyrir þetta verð. Hélt það væri meira mál að vera þetta langt frá miðbænum en svo skipti það engum máli þegar upp var staðið og við vorum enga stund að skreppa í bæinn. Mæli heils hugar með þessu hóteli.

    • Neikvætt í umsögninni

      Við fórum ekki í morgunmatinn og fundum heldur engar upplýsingar um hann. Það hefði mátt vera betra.

    Umsögn skrifuð: 8. ágúst 2025 Dvöl: júlí 2025
    Aldis Ísland
  • Strönd Guesthouse

    Birkimelur , Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 9,1
    • Jákvætt í umsögninni

      Rúmin voru þægileg og allt svo snyrtilegt, hreint og smekklegt. Eldhúsaðstaðan frábær og hægt að sitja inni og úti. Yndislegt að komast í heitan pott. Friðsælt og fallegt umhverfi. Hjartans þakkir fyrir okkur!

    Umsögn skrifuð: 8. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Lóa Ísland
  • Gistihúsið Hofsósi

    Hofsós, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 9,2
    • Jákvætt í umsögninni

      Mjög flott gistiheimili. Herbergið okkur var mjög hreint, rúmin þægileg og flott baðherbergi. Sameiginlegt eldhús mjög vel búið. Gistiheimilið fór fram úr væntingum okkar

    • Neikvætt í umsögninni

      Ekkert

    Umsögn skrifuð: 8. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Johanna Ísland
  • Lyngás Guesthouse

    Egilsstaðir, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,5
    • Jákvætt í umsögninni

      Fínt fyrir verðið, þægilegt self check in og út, hittum aldrei neinn starfsmann., fullt af klósettum og stórt eldhús, flest frekar hreint.

    • Neikvætt í umsögninni

      Það eru fáránlega margir gluggar á herberginu en einungis 1 ponsu lítill gluggi sem opnast og rúðurnar fullar af móðu enda var þungt loft þarna inni þar sem það var ekkert hægt að lofta almennilega, sýndist vera smá mygla í gluggakistunni en ég er ekki sérfræðingur

    Umsögn skrifuð: 9. ágúst 2025 Dvöl: júlí 2025
    unabirna Ísland
  • Helja Stay Glamping Domes

    Hella, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Frábært til að gista yfir í eina nótt. Öðruvísi upplifun í rólegu og fallegu umhverfi. Hreinlæti til fyrirmyndar og kósý stemning!

    • Neikvætt í umsögninni

      Það eina sem var ekki gott var fjarlægðin í salernisaðstöðuna.

    Umsögn skrifuð: 8. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Guðrún Ísland
  • Hotel Kea by Keahotels

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,2
    • Jákvætt í umsögninni

      Allt við hendina. Umhverfi allt svo flott.Akureyri rokkar😍

    Umsögn skrifuð: 8. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Þórdís Ísland
  • Hafnarstræti Hostel

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,4
    • Jákvætt í umsögninni

      Þetta er fínt fyrir verðið fyrir eina og eina nótt

    • Neikvætt í umsögninni

      Þetta er alls ekki hljóðeinangrað. Heyrði í næsta manni hrjóta alla nóttina. Það var massívt vesen á sjónvarpsdótinu og ekki hægt að ná í neinn starfsmann. Ég reyndi að hringja í þau, banka á starfsmannahurðir og hringja myndavéla staffabjöllu en mér var aldrei ansað. Einnig var annað heyrnartólið brotið(þú verður að nota heyrnartól ef þú ætlar að horfa á sjonvarpið) gestir voru háværir útaf eh veseni fra 6-8 um morguninn. Það var ekki mjög hreint, ekki beint þrifið í öll horn. Dýnan er örþunn og brakar í öllu hólfinu, mjög flimsy efni sem þetta er búið.til úr. Allt á kínversku líka. Sá enga lokaða skápa fyrir dot og ekki beint hægt að taka mikið inni þessi hólf

    Umsögn skrifuð: 9. ágúst 2025 Dvöl: júlí 2025
    unabirna Ísland
  • Vinland Camping Pods

    Egilsstaðir, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 7,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Ekki undan neinu að kvarta.. svaf vel, hljóðlátt.

    • Neikvætt í umsögninni

      Eldhús og eldunaraðstaða smá spöl í burtu

    Umsögn skrifuð: 8. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Gunnar Ísland

Vinsæl hótel

  • Eyjaálfa
  • Karíbahaf
  • Suður-Ameríka