Beint í aðalefni

ferðagúrúar hafa deilt bestu ábendingunum sínum

Hvernig virkar þetta?

  • 1

    Þetta byrjar með bókun

    Þetta byrjar með bókun

    Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

  • 2

    Svo kemur ferðalagið

    Svo kemur ferðalagið

    Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.

  • Og að lokum, umsögn

    Og að lokum, umsögn

    Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Vinsæl lönd

  • JA Ocean View Hotel

    - „Frábær morgunverður með miklu úrvali af alls konar góðgæti. Staðsetning hótelsins er frábær. Mæli hiklaust með þessu hóteli.“

  • Sydney Cosmopolitan CBD Apartment

    - „Allt upp á tíu, alveg fullkomið. Þessi fallega íbúð er einstaklega vel staðsett, með fallegt útsýni jafnt að degi og nóttu. Morgunmatur var mjög góður og vel úti látinn. Patrik er frábær gestgjafi og mjög hjálplegur. Okkur leið mjög vel í þessari dásamlegu íbúð í fallegri borg. Takk fyrir okkur.“

  • Paradiso Macae Hotel

    - „Starfsfólk mjög hjálplegt Hreint.“

  • The Rex Hotel Jazz & Blues Bar

    - „Vinalegt og gott hótel og ódýrt miðað við staðsetningu. Húsið er gamalt en vel við haldið og hreint. Starfsfólk vinalegt og mjög notalegt að fá kaffi og ristað brauð á morgnanaa“

  • Hotel am Steinertsee - Kassel-Ost

    - „Dásamlegt fjölskylduhótel, stór herbergi og góður morgunverður. Mæli með!“

  • Torre Levante - 7º by Inmobiliaria Milonas

    - „Staðsetning engu lík, ekki hægt að fá betri staðsetningu. Bæði rúm og svefnsófi mjög þægileg. Eldhús fullbúið, gott skápapláss og virkilega góðar viftur og loftkæling. Allt mjög hreint, góð lykt og góð handklæði. Gestgjafi svaraði strax í það eina skipti sem ég þurfti að ná í þau og brugðust strax við. Mjög góð samskipti. Algjörlega frábær gisting og ég myndi bóka aftur næst.“

  • Le Bosquet

    - „Algjör perla !! Mjög kósý“

  • Hux Hotel, Kensington

    - „Einstök staðsetning, þjónustan var frábær og allir kurteisir og skemmtilegir.“

  • NEMA Design Hotel & Spa - Adults Only

    - „Staðsetning góð. Morgunmatur mjög fínn“

  • HOME VILLA

    - „Allt var frábært og eins og í lýsingunni.“

  • Sheraton Milan Malpensa Airport Hotel & Conference Centre

    - „Áttum flug snemma og ákváðum að gista eina nótt. Frábært hótel ! Risastórt herbergi og þægileg rúm. Mæli 100% með“

  • Kyo no Yado Sangen Ninenzaka

    - „Frábær morgunverður.“

  • Hilton Garden Inn Kuala Lumpur - North

    - „Þrifin á herberginu mjög gott .“

  • Bilderberg Garden Hotel

    - „Frábær morgunmatur, gott úrval og fyrsta flokks gæði.“

  • Comfort Apartments Old Town

    - „Var sjalf með morgunmat“

  • Estudio Dominicana in Albufeira Gale

    - „Gestgjafarnir eru einstaklega miklir Gestgjafar. Ég er 48 ára með eina 12 ára stúlku og þau hjónin hafa reynst henni og mér afskaplega góð .íbúðin er ný upp gerð og,mjög snyrtileg og garðurinn er með borð og stóla og sólbekk við getum borðað morgunmatinn úti ef þess óskar ég geri yoga æfingar úti á veröldinni og ég elska það .þau hjónin eru alltaf til staðað ef okkur vantar eitthvað. Þau ná í okkur á eginn bíl með smá auka greiðslu þau bóka ferðir og fleira ef þess óskar ég mæli allan daginn með þessu turust a partament .ég er mjög ánægð og myndi alltaf koma hingað aftur sólar kærleikskveðja Elín og Loley 🥰❤️🙏“

  • Amari Hua Hin

    - „Fallegt hótel, hreint, frábær sundlaug, elskulegt starfsfólk, góð þjónusta. Mundi gista þarna aftur í samskonar ferð.“

  • Kamelya Aishen Club & Aqua Ultra All Inclusive Kids Concept

    - „Hotelið allt var geggjað enn upplýsingar hjá Booking ekki réttar með allt“

  • La Quinta by Wyndham Salem NH

    - „Starfsfólkið í motökunni er frábært og herbergið þæginleg stærð. Við færðum gjöf frá Íslandi því þau voru svo almennileg síðast og sérstaklega Anthony sem við elskum! Við komum aftur.“

Nýlegar umsagnir

  • Dalvík Vegamót Cottages

    Dalvík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 9,1
    • Jákvætt í umsögninni

      Vegamót er einstaklega fallegt gamaldags hús. Hús sem hefur góða sál. Vel staðsett hreint og fínt. Góðir gestgjafar. Kem til með að gista aftur hjá þeim. Ef ég verð á ferð á Dalvík.

    Umsögn skrifuð: 25. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Káradóttir Ísland
  • Hotel Drangshlid

    Skógar, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 7,6
    • Jákvætt í umsögninni

      Æðisleg staðsetning. Allt hreint og fínt. Rúmin þægileg. Sér baðherbergi með sturtu. Girt aðgengi og fínn morgunverður.

    Umsögn skrifuð: 25. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Asgerdur Bandaríkin
  • Glamping & Camping

    Vestmannaeyjar, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,1
    • Jákvætt í umsögninni

      Flottur staður, kósý hús, þægileg rúm, snyrtileg aðstaða og umhverfi og hlýtt inni í húsinu.

    • Neikvætt í umsögninni

      Vond lykt inni á klósettunum úti.

    Umsögn skrifuð: 25. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Markús Ísland
  • Hótel Laki

    Kirkjubæjarklaustur, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 7,8
    • Jákvætt í umsögninni

      Hér var töluð íslenska í móttökunni og nokkrir starfsmenn töluðu íslensku líka

    • Neikvætt í umsögninni

      Heimkeyrslan frá þjóðveginum var leiðinleg (bretta-yfirborð)

    Umsögn skrifuð: 25. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Bergljót Ísland
  • Guesthouse Sunnuhóll

    Vestmannaeyjar, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8
    • Jákvætt í umsögninni

      Frábær staðsetning. Skínandi hreint og þægileg rúm. Framúrskarandi starfsfólk.

    Umsögn skrifuð: 25. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Asgerdur Bandaríkin
  • Sunnuberg Guesthouse

    Hofsós, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,2
    • Jákvætt í umsögninni

      Það er dásamlegt að vera í Sunnubergi ég kem sko aftur

    Umsögn skrifuð: 25. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Snorradóttir Ísland
  • Glamping & Camping

    Vestmannaeyjar, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,1
    • Jákvætt í umsögninni

      Var með minn morgunmat en aðstaðn til að borða frábær

    • Neikvætt í umsögninni

      Engin brauðrist

    Umsögn skrifuð: 24. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Jenný Ísland
  • Apotek Guesthouse

    Höfn, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,7
    • Jákvætt í umsögninni

      Gestgjafar töluðu íslensku!

    • Neikvætt í umsögninni

      Veðrið

    Umsögn skrifuð: 25. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Bergljót Ísland
  • Hotel Klaustur

    Kirkjubæjarklaustur, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,9
    • Jákvætt í umsögninni

      Herbergi með útsýni

    • Neikvætt í umsögninni

      Hér var aðeins töluð enska

    Umsögn skrifuð: 25. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Bergljót Ísland
  • Dalvík Hostel Gimli

    Dalvík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,8
    • Jákvætt í umsögninni

      Flott

    • Neikvætt í umsögninni

      Ekkert

    Umsögn skrifuð: 25. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Aðalsteinn Ísland

Vinsæl hótel

  • Karíbahaf
  • Eyjaálfa
  • Suður-Ameríka