Beint í aðalefni

Staðfestar umsagnir frá raunverulegum gestum

Hvernig virkar þetta?

  • 1

    Þetta byrjar með bókun

    Þetta byrjar með bókun

    Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

  • 2

    Svo kemur ferðalagið

    Svo kemur ferðalagið

    Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.

  • Og að lokum, umsögn

    Og að lokum, umsögn

    Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Vinsæl lönd

  • JA Ocean View Hotel

    - „Frábær morgunverður með miklu úrvali af alls konar góðgæti. Staðsetning hótelsins er frábær. Mæli hiklaust með þessu hóteli.“

  • Elegant 2 BR on the edge of Downtown Dowling St 2 E-Bikes Included

    - „Heimilið þitt hefur verið okkar "heima að heiman" og við höfum notið dvalarinnar. Þvílíkt dekur að vera heilsað með þægilegasta rúminu - og síðast en ekki síst, glæsilegu, afslappandi umhverfi.“

  • Paradiso Macae Hotel

    - „Starfsfólk mjög hjálplegt Hreint.“

  • The Rex Hotel Jazz & Blues Bar

    - „Vinalegt og gott hótel og ódýrt miðað við staðsetningu. Húsið er gamalt en vel við haldið og hreint. Starfsfólk vinalegt og mjög notalegt að fá kaffi og ristað brauð á morgnanaa“

  • Holiday Inn Express Düsseldorf - Hauptbahnhof, an IHG Hotel

    - „Morgunmaturinn ferskur, mikið úrval af öll alveg framúrskarandi :) Þjónustan til fyrirmyndar, allt óhreint tekið jafnóðum af borðum :) Rúmgóður matsalur, bjartur og hlýlegur.“

  • Parque Santiago III Official

    - „Allt mjög fínt og flott, staðsetning frábær og mjög snyrtilegt“

  • No12

    - „Frábærir gestgjafar. Fallegt og snyrtilegt herbergi og morgunverðurinn betri enn á 5 stjörnu hóteli. Mæli eindregið með No12. Sérstaklega fyrir mótorhjólafólk. Hjólin örugg, friður og hvíld. Colin og Shane, thank you so much for making our stay special. Recommend staying here to anyone secially bikers that need a rest and some pampering after a "hard" days ride through beutiful country roads. Hugs from Bilbao, sé you soon again.“

  • St. James' Court, A Taj Hotel, London

    - „Allt snyrtilegt og fínt..góður matur og flott þjónusta.“

  • Hyperion City Hotel & Spa

    - „Nýtt hótel með frábæru starfsfólki. 5 mín. labb á litla strönd, 5 mín. í supermarket og 10-15mín. labb í Old Town og á hafnarsvæðið m. fjölda veitingastaða.“

  • Country side room northern UBUD

    - „Friðurinn, náttúran og nálægðin við alvöru samfélag. Samveran í kókosolíugerð var yndisleg.“

  • Sheraton Milan Malpensa Airport Hotel & Conference Centre

    - „Áttum flug snemma og ákváðum að gista eina nótt. Frábært hótel ! Risastórt herbergi og þægileg rúm. Mæli 100% með“

  • The Gate Hotel Kyoto Takasegawa by Hulic

    - „Einstakt hótel og gott herbergi. Góð aðstaða ínalla staði og mjög góður morgunmatur. Frábær staðsetning.“

  • Hilton Garden Inn Kuala Lumpur - North

    - „Þrifin á herberginu mjög gott .“

  • Bilderberg Garden Hotel

    - „Frábær morgunmatur, gott úrval og fyrsta flokks gæði.“

  • Novotel Warszawa Centrum

    - „Mér líkaði allt mjög vel) Starfsfólkið var mjög vingjarnlegt og útsýnið var ótrúlegt🙂‍↔️Það er líka góð kona á barnum sem gerir frábæra kokteila“

  • Quinta de Alvarenga

    - „Góður morgunmatur,vinalegt starfsfólk,fallegt umhverfi,“

  • Amari Hua Hin

    - „Fallegt hótel, hreint, frábær sundlaug, elskulegt starfsfólk, góð þjónusta. Mundi gista þarna aftur í samskonar ferð.“

  • Kamelya Aishen Club & Aqua Ultra All Inclusive Kids Concept

    - „Hotelið allt var geggjað enn upplýsingar hjá Booking ekki réttar með allt“

  • Wingate by Wyndham Horn Lake Southaven

    - „We went there see Elvis home and candlelight vigil it was awesome to be there friendly people, clean room, good breakfast looking forward to coming back there sometime best regards from Iceland ❤️🇦🇽 Við fórum þangað skoða Elvis Presley húsið og upplifa ljósakvöldið. það var æðislegt að vera þarna vinalegt fólk, hreint herbergi, góður morgunmatur hlakka tik að koma þangað aftur eitthvern tímann bestar kveðjur frá Íslandi ❤️🇦🇽“

Nýlegar umsagnir

  • Charming deluxe apartment

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 9,7
    • Jákvætt í umsögninni

      Frábær staðsetning í miðbæ Akureyrar. Gott aðgengi, bílastæði og svo að sjálfsögðu íbúðin sjálf, með öllu sem til þarf, rúmið mjög gott og snyrtilega innréttuð á allan hátt. Fullkomin fyrir par.

    • Neikvætt í umsögninni

      Þungt loft á stigagangi, reykingalykt 😛

    Umsögn skrifuð: 3. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Birgir Ísland
  • Lighthouse-Inn

    Garður, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 9,2
    • Jákvætt í umsögninni

      Þjónusta og viðmót var starfsfólks var framúrskarandi. Þægileg rúm, rúmgóð herbergi. Ókeypis bílastæði. Gott alrými og þægilegar setu stofur.

    • Neikvætt í umsögninni

      Þetta var óaðfinnanlegt í alla staði.

    Umsögn skrifuð: 4. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Herborg Danmörk
  • H3 apartment - cozy downtown apartment

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Góð staðsetning, nema auðvitað laugardagur og kosninganótt. Mikil læti í miðbænum, en ég vissi af því😉

    • Neikvætt í umsögninni

      Enginn uppþvottalögur, engin handsápa á wc, einnig engin sturtsápa. Enginn ruslapoki, hvorki í eldhúsi né á baðherbergi. Leirtau og hnífapör voru ógeðslega óhrein. Ég vaskaði upp það litla sem við notuðum svo hægt væri að nota.

    Umsögn skrifuð: 3. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Guðný Ísland
  • Hotel West

    Patreksfjörður, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,5
    • Jákvætt í umsögninni

      Morgunverðarborð var fjölbreytt og gott. Hótelið er í miðjum bænum og gönguleiðir stuttar.

    Umsögn skrifuð: 4. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Arnþór Ísland
  • Bjarmastígur 4

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 9
    • Jákvætt í umsögninni

      Frábær staðsetning! Róleg og vinaleg íbúð með öllu. Rúmið mjög gott. Takk og takk!

    Umsögn skrifuð: 4. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Aldis Ísland
  • Konvin Hotel by Reykjavik Keflavik Airport

    Keflavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Geggjað ,, best að það er frítt að geyma bíl og fá skutl á flugvöllinn

    Umsögn skrifuð: 4. júní 2024 Dvöl: maí 2024
    Olsen Ísland
  • Hotel West

    Patreksfjörður, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,5
    • Jákvætt í umsögninni

      Mjög góður morgunverður og glæsilega borinn fram

    Umsögn skrifuð: 4. júní 2024 Dvöl: maí 2024
    Svava Ísland
  • Lyngás Guesthouse

    Egilsstaðir, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,1
    • Jákvætt í umsögninni

      Snyrtilegt og fínt herbergi. Auðveld innritun.

    • Neikvætt í umsögninni

      Ekkert sem mér líkaði ekki

    Umsögn skrifuð: 4. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Heba Abkasía
  • Hafnarstræti Hostel

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,2
    • Jákvætt í umsögninni

      Einstök upplifun að gista í svona!

    • Neikvætt í umsögninni

      Sjónvarpið virkaði ekki

    Umsögn skrifuð: 3. júní 2024 Dvöl: maí 2024
    Slava Ísland
  • Konvin Hotel by Reykjavik Keflavik Airport

    Keflavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Alltaf gott að koma til ykkar

    Umsögn skrifuð: 3. júní 2024 Dvöl: maí 2024
    Ingibjörg Ísland

Vinsæl hótel

  • Eyjaálfa
  • Suður-Ameríka
  • Karíbahaf