Beint í aðalefni

umsagnir um áfangastaði frá raunverulegum ferðalöngum

Hvernig virkar þetta?

  • 1

    Þetta byrjar með bókun

    Þetta byrjar með bókun

    Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

  • 2

    Svo kemur ferðalagið

    Svo kemur ferðalagið

    Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.

  • Og að lokum, umsögn

    Og að lokum, umsögn

    Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Vinsæl lönd

  • JA Ocean View Hotel

    - „Frábær morgunverður með miklu úrvali af alls konar góðgæti. Staðsetning hótelsins er frábær. Mæli hiklaust með þessu hóteli.“

  • Sydney Cosmopolitan CBD Apartment

    - „Allt upp á tíu, alveg fullkomið. Þessi fallega íbúð er einstaklega vel staðsett, með fallegt útsýni jafnt að degi og nóttu. Morgunmatur var mjög góður og vel úti látinn. Patrik er frábær gestgjafi og mjög hjálplegur. Okkur leið mjög vel í þessari dásamlegu íbúð í fallegri borg. Takk fyrir okkur.“

  • Paradiso Macae Hotel

    - „Starfsfólk mjög hjálplegt Hreint.“

  • The Rex Hotel Jazz & Blues Bar

    - „Vinalegt og gott hótel og ódýrt miðað við staðsetningu. Húsið er gamalt en vel við haldið og hreint. Starfsfólk vinalegt og mjög notalegt að fá kaffi og ristað brauð á morgnanaa“

  • Hotel am Steinertsee - Kassel-Ost

    - „Dásamlegt fjölskylduhótel, stór herbergi og góður morgunverður. Mæli með!“

  • Torre Levante - 7º by Inmobiliaria Milonas

    - „Staðsetning engu lík, ekki hægt að fá betri staðsetningu. Bæði rúm og svefnsófi mjög þægileg. Eldhús fullbúið, gott skápapláss og virkilega góðar viftur og loftkæling. Allt mjög hreint, góð lykt og góð handklæði. Gestgjafi svaraði strax í það eina skipti sem ég þurfti að ná í þau og brugðust strax við. Mjög góð samskipti. Algjörlega frábær gisting og ég myndi bóka aftur næst.“

  • Le Bosquet

    - „Algjör perla !! Mjög kósý“

  • Hux Hotel, Kensington

    - „Einstök staðsetning, þjónustan var frábær og allir kurteisir og skemmtilegir.“

  • NEMA Design Hotel & Spa - Adults Only

    - „Staðsetning góð. Morgunmatur mjög fínn“

  • HOME VILLA

    - „Allt var frábært og eins og í lýsingunni.“

  • Sheraton Milan Malpensa Airport Hotel & Conference Centre

    - „Áttum flug snemma og ákváðum að gista eina nótt. Frábært hótel ! Risastórt herbergi og þægileg rúm. Mæli 100% með“

  • Kyo no Yado Sangen Ninenzaka

    - „Frábær morgunverður.“

  • Hilton Garden Inn Kuala Lumpur - North

    - „Þrifin á herberginu mjög gott .“

  • Bilderberg Garden Hotel

    - „Frábær morgunmatur, gott úrval og fyrsta flokks gæði.“

  • Comfort Apartments Old Town

    - „Var sjalf með morgunmat“

  • Estudio Dominicana in Albufeira Gale

    - „Gestgjafarnir eru einstaklega miklir Gestgjafar. Ég er 48 ára með eina 12 ára stúlku og þau hjónin hafa reynst henni og mér afskaplega góð .íbúðin er ný upp gerð og,mjög snyrtileg og garðurinn er með borð og stóla og sólbekk við getum borðað morgunmatinn úti ef þess óskar ég geri yoga æfingar úti á veröldinni og ég elska það .þau hjónin eru alltaf til staðað ef okkur vantar eitthvað. Þau ná í okkur á eginn bíl með smá auka greiðslu þau bóka ferðir og fleira ef þess óskar ég mæli allan daginn með þessu turust a partament .ég er mjög ánægð og myndi alltaf koma hingað aftur sólar kærleikskveðja Elín og Loley 🥰❤️🙏“

  • Amari Hua Hin

    - „Fallegt hótel, hreint, frábær sundlaug, elskulegt starfsfólk, góð þjónusta. Mundi gista þarna aftur í samskonar ferð.“

  • Kamelya Aishen Club & Aqua Ultra All Inclusive Kids Concept

    - „Hotelið allt var geggjað enn upplýsingar hjá Booking ekki réttar með allt“

  • La Quinta by Wyndham Salem NH

    - „Starfsfólkið í motökunni er frábært og herbergið þæginleg stærð. Við færðum gjöf frá Íslandi því þau voru svo almennileg síðast og sérstaklega Anthony sem við elskum! Við komum aftur.“

Nýlegar umsagnir

  • Hotel Eskifjörður

    Eskifjörður, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,2
    • Jákvætt í umsögninni

      Þægilegt og afslappað viðmót, augljóst að húsið var upphaflega ekki byggt sem hótel, gamall Landsbanki. Það þarf ekki að vera slæmt. Baðið var mjög stórt sem er kostur enda greinilega gert fyrir fatlaða. Full dýrt miðað við gæði og enginn morgunverður. Ég legg hins vegar lítið uppúr morgunverði sem krónan mín gerir hins vegar,ef morgunverður finnst mér að það ætti að vera valfrjálst.

    • Neikvætt í umsögninni

      Mögulega að bjóða upp á morgunverð þannig að hann væri ekki inní grunnverðinu. Sjónvarpið var full lítið og við náðum ekki íslenskum stöðvum.

    Umsögn skrifuð: 22. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Ari Ísland
  • Hotel Kjarnalundur- Aurora Dream - Lodges and Rooms

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8
    • Jákvætt í umsögninni

      Starfsfólkið var fljótt að bregðast við öllu og gerðu dvölina mun betri. Þau voru indæl. Rúmfötin voru mjög góð og herbergið hreint og rúmgott. Umhverfið yndislegt!

    • Neikvætt í umsögninni

      Lítil smáatriði líkt og frágangur á ýmsu í herberginu gerði það að verkum að herbergið virtist óklárað eða subbulegt. Málningarslettur á gluggakistum, ófrágengnir listar og ódýr handsápa á baðinu (þrátt fyrir huggulegt sjampó, næringu og baðsápu). Það rímaði ekki við restina af upplifuninni.

    Umsögn skrifuð: 22. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Elín Ísland
  • Brimslóð Atelier Guesthouse

    Blönduós, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 9,2
    • Jákvætt í umsögninni

      Mjög fallegt gistiheimili og frábær staðsetning. Friðsælt og alveg við sjóinn. Bæði herbergið og sameiginlega baðherbergið mjög þrifalegt. Morgunmaturinn frábær!

    Umsögn skrifuð: 22. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Tinna Ísland
  • Íbúð á góðum stað

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 10
    • Jákvætt í umsögninni

      Mjög góð staðsetning! Allt til alls og hugsað fyrir öllu. Tipp,topp og kem aftur í september.Mæli með!

    • Neikvætt í umsögninni

      Ekkert

    Umsögn skrifuð: 22. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Aldis Ísland
  • Hotel Örk

    Hveragerði, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,5
    • Jákvætt í umsögninni

      Morgunverður Fínn. Saknaði þess að borða ekki á annarri hæðinni þar sem er bjart og útsýni frábært

    • Neikvætt í umsögninni

      Helst þetta að borða ekki morgunmat á annarri hæð. Herbergi 205 sem ég dvaldi á síðast er gott, en þar áður dvaldi ég með þremur öðrum í tveggja herbergja "svítu" og þar heyrði ég rafmagnssuð

    Umsögn skrifuð: 22. júní 2024 Dvöl: maí 2024
    Ómar Ísland
  • Aurora Hotel at Reykjavik-Keflavik Airport Terminal KEF

    Keflavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,4
    • Jákvætt í umsögninni

      Frábært að vera alveg við flugvöllinn og fá frítt bílastæði einhverja daga👍

    Umsögn skrifuð: 22. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Jónína Ísland
  • Íbúð á góðum stað

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 10
    • Jákvætt í umsögninni

      Staðsetning frábær , svo og allt annað. Kem aftur í september

    Umsögn skrifuð: 22. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Aldis Ísland
  • Hotel Halond

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,9
    • Jákvætt í umsögninni

      þægilegt umgengi um húsið og frábært umhverfi.

    • Neikvætt í umsögninni

      Það hafði orðið nafnamisskilningur þegar ég kom og því nafni minn í herberginu en gott starfsfólk fann út úr því. Þá er farsímasambandið frekar slappt, kannski gefur það manni bara meiri frið.

    Umsögn skrifuð: 22. júní 2024 Dvöl: maí 2024
    Vilhjálmur Ísland
  • Day Dream Vesturgata 17 Reykjavik

    Reykjavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 7,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Staðsetningin. Fín rúm og sturtan ágæt.

    • Neikvætt í umsögninni

      Ekkert sjónvarp í fjölskylduherbergi, baðherbergið frekar ósmekklegt. Myndi ekki taka börnin mín aftur með þangað.

    Umsögn skrifuð: 22. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Birta Ísland
  • Hótel Karólína

    Stykkishólmur, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,9
    • Jákvætt í umsögninni

      Allt var hreint og snyrtilegt.

    • Neikvætt í umsögninni

      Herbergi undir súð, ekkert sjónvarp í herberginu. Enginn stóll í herberginu. Einungis enskumælandi starfsfólk.

    Umsögn skrifuð: 22. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Anna Ísland

Vinsæl hótel

  • Eyjaálfa
  • Suður-Ameríka
  • Karíbahaf