1
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Jákvætt í umsögninni
Góð þjónusta, hreint og snyrtilegt, góður matur á veitingastaðnum, rólegt og dásamlegt umhverfi.
Neikvætt í umsögninni
Kaffið mætti vera betra og kannski bæta við hárblásurum inn á kvennasalernið.
Jákvætt í umsögninni
Góð rúm, hreint herbergi og hjálpsamt starfsfólk. Sanngjarnt verð fyrir þessa tegund gistingar.
Jákvætt í umsögninni
Hotelið stóðst allar mínar væntingar og starfsfólk allt til fyrirmyndar.
Jákvætt í umsögninni
Finnst alltaf gaman að koma og vera þarna góður pottur Kirlátt
Jákvætt í umsögninni
Starfsfólkið mjög elskulegt faglegt og hjálplegt.
Neikvætt í umsögninni
Ekkert
Jákvætt í umsögninni
Þetta var allt fínt en ekki sturtann
Neikvætt í umsögninni
Sturtan var léleg (ekki hægt að hengja upp sturtuhausinn)😤
Jákvætt í umsögninni
Snyrtilegt og þægilegt. Rolegt
Neikvætt í umsögninni
Frekar dyrt fyrir 1 nott og enginn morgunm innifalinn. En annars mjog nice.
Jákvætt í umsögninni
góð aðstaða og góð staðsetning
Neikvætt í umsögninni
Rúmin hörð en allt hreint og fínt